Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 40
114 Tímarit lögfræSinga sökunaut, þó að hann sé í gæzlu, nema dómari telji hættu á torveldun rannsóknar fyrir það. Synjun dómara um einslegt viðtal réttargæzlumanns og sökunautar virðist mega kæra samkvæmt 10. tölul. 172. gr. Vitanlega má réttargæzlumaður ekki misbrúka vitneskju, sem hann fær í trúnaði hjá sökunaut, honum í óhag, enda hvílir þagnarskylda á honum um allt það, sem sökunautur hefur sagt honum í trúnaði um afstöðu sína til brots, og um önnur atriði, sem hann hefur komizt að í starfa sínum og ekki eru alkunnug, enda er honum óheimilt að svara spurningum dómara þar um, 1. tölul. 94. gr. Ef söku- nautur er í gæzluvarðhaldi, þá er réttargæzlumanni skylt bæði að hafa gæzlu á því, að varðhald standi ekki óþarf- lega lengi, og að aðbúð skjólstæðings hans sé ekki lakari en lög mæla, þar á meðal að sökunautur sé ekki beittur neinum ólöglegum harðræðum í varðhaldinu. Við prófun máls er réttargæzlumanni jafnan rétt að vera. Þar á hann að gæta þess, að ekki séu lagðar óleyfilegar spurningar fyrir sökunaut, t. d. tvíræðar, honum sé haldið óleyfilega lengi í prófun eða dómari beiti hann hörku, óhæfilegu orð- bragði eða opstopa. Þó að svo sé mælt í 1. málsgr. 86. gr., að réttargæzlumanni sé rétt að vera við prófun ,,sökunauts“ og þó að ekki segi um vist hans við vitnaleiðslu fyrir málshöfðun eða staðfest- ing matsgerða, þar sem sökunautur er sjálfur viðstaddur, þá er sjálfsagt, að honum er bæði rétt og skylt að gæta hags- muna sökunautar við vitnaleiöslu og matsgerðir. Söku- naut, sem situr í gæzluvarðhaldi, sbr. 1. málsgr. 1 .tölul. 80. gr., og aðiljum þeim, sem í 2. tölul. 2. málsgr. 80'. gr. getur, er jöfn nauðsyn réttargæzlumanns við vitnaleiðslu og við prófun sjálfra sín. Þar ber réttargæzlumanni að gæta þess í hvívetna, að vitnaleiðslan og matsgerðir fari svo fram, að hvergi sé hallað rétti sökunautar. Réttar- gæzlumanni er því rétt og skylt að varna því, að t. d. óleyfilegar spurningar eða þarflausar verði lagðar fyrir vitni, sbr. 1. málsgr. 102. gr., og einnig vekja athygli á atriðum, sem vanspurt kann að vera um og verða mætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.