Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 44
118 Tímarit lögfræðinga vitnisburð um sakarefni. Það er einungis átt við „utan- réttarvottorð þeirra, er vitni skyldi bera um sakaratri5i.“ Þetta mundi naumast ná til utanréttarvottorðs um t. d. hegðun sökunautar í vist á tilteknu heimili. Hins vegar mundi það ná til vottorðs um vist sökunautar á tilteknum stað og tíma til þess að sýna, að hann hefði ekki getað sjálfur framið tiltekinn glæp. Dómari má taka við utan- réttarvottorði, ef sérstaklega stendur á, t. d. ef ekki er kostur annarrar skýrslu frá þeim aðilja, t. d. ef hann má nú ekki bera vitni vegna einhverra ágalla eða er látinn. Almenna reglan er enn sú, að vitni komi fyrir dóm til vitnisburðar á varnarþingi sínu. En frá því heldur 1. málsgr. 98. gr. þá mikilvægu undantekningu, að vitni er skylt að koma fyrir dóm utan varnarþings síns, hvar sem er á landinu, ef það þykir nauðsynlegt til sampróf- unar við sökunaut eða önnur vitni. Meðan ekki er kunn- ugt, hvort ósamræmi er milli vitnis annars vegar og söku- nautar og annarra vitna hins vegar, þarf ekki að kveðja vitni út fyrir varnarþing sitt. Þess verður fyrst þörf, ef ósamræmi reynist vera milli skýrslnanna um atriði, sem máli skipta. Vitni, sem kvatt er vitnisburður utan varnar- þings síns, skal sjá fyrir farkosti og því sem minnstur bagi gerður. Það skal því fá ókeypis ferð og auk þess þóknun fyrir atvinnumissi samkvæmt 104. gr. Vitni kann að vera sjúkt eða heimamenn þess, svo að það eigi ekki heiman gengt. Getur dómari þá háð dóm á heimili þess, ef það telst mega við yfirheyrslu. Ef vitni færist undan prófun vegna sjúkleika, þá er vissast að fá umsögn læknis um heilsufar þess, ef vafi kann á að leika. önnur forföll eru ekki nefnd, sem geti leyst vitni undan skyldu til þingsóknar, en ætla má, að þær ástæður, sem taldar eru til forfalla í einkamálum, megi einnig koma til greina. Um stefnufrest segir ekki, og verða því reglur einkamálalaganna að gilda um það. Það er nýmæli, að einn lögreglumaður (hreppstjóri) eða einn stefnuvottur geti löglega birt vitni kvaðningu til dómþings, og er vott- orð þeirra nægileg sönnun um birtingu, nema andsönnun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.