Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 51
Meðferð opinberra mála 125 nautar vitnaskyldu um atvik, sem gerðust fyrir festar þeirra, og er dómara því heimilað í 2. málsgr. 90. gr. að leysa aðilja undan vitnaskyldu um slík atvik. Getur sér- staklega verið ástæða til slíks, þegar sannað er, að festa- fólk er tekið að búa saman, eins og hjón, og hafa ef til vill átt saman börn. Skyldvienni sökunautar að feögatali eða niðja. Þetta tekur til ættingja í beina línu upp og niður (afi, amma, börn, barnabörn o. s. frv.). Eigi skiptir máli, hvort skyld- leikinn helgast af samförum í hjúskap eða utan hans. Ein- sætt virðist, að faðerni óskilgetins barns sé sannað með þeim hætti, sem lög mæla. Ef maður hefur gengizt við faðerni barns, sbr. lög nr. 87/1947 3. gr., gengið að eiga móður þess, sbr. 2. gr. sömu laga, eða lýst sig föður, sam- kvæmt 18. gr., þeirra, þá virðist einsætt, að faðir og föður- frændur í beina línu eigi undanþáguréttinn í refsimálum þess og niðja þess og gagnkvæmt. Sama máli gegnir, ef maður er dæmdur faðir barns eða talinn faðir þess sam- kvæmt dómi. Annars kostar sýnist undanþáguréttur ekki koma til greina. Kjörforeldri og kjörbörn sökunautar. Hér er það einnig skilyrði, að vitnisburður varði atvik, sem gerzt hefur áður en ættleiðing fór fram, og er ástæðan til þess víst in sama sem greind var um unnustu og unnusta. Hins vegar heimilar 2. málsgr. 90. gr. dómara ekki að veita kjöraðiljum undanþágu um atvik, sem gerðust fyrir ætt- leiðingu. En með því að dómari getur, samkvæmt 1. máls- gr. 90. gr., veitt fósturforeldri og fósturbarni undanþágu, þá sýnist, að hann geti því fremur veitt kjörbarni hana, þegar ekkert er fram komið um það, að sökunautur hafi ættleitt barnið til þess að afla því undanþágu frá vitna- skyldu. Ættleiðingu má jafnan sanna með embættisvott- orði. Tengduforeldri sökunautar og tengddbörn og systkin hans og jafnmægðir honum. Þegar tengdir stafa af samför- um í hjónabandi, er málið augljóst. Sama er um tengda- börn móður óskilgetins barns og hana. En ef t. d. A hefur 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.