Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 52
126 Tímarit lögfræðinga getið barn við dóttur B eða systur utan hjónabands, þá kynni málið að vera vafasamara. Ber þó víst að virða tengdirnar, ef faðerni barns er svo sannprófað sem áður var sagt um ættingja í beina línu. Um systkin, hvort sem eru alsystkin eða hálfsystkin, er ekki vafi, nema um ó- skilgetið barn manns og önnur börn hans. Ef faðerni er svo sannað sem sagt var, þá verður að meta þau sem systkin séu, t. d. ef A hefur verið dæmdur faðir B, þá verður að telja hann bróður annarra barna A. Fósturböm og fósturforeldra má dómari undanþiggja, ef samband virðist mjög náið, 1. mgr. 90. gr. Þeir allir, sem í 1.—2. gr. hér að framan greinir, mega bera, ef þeir vilja. En Ijóst virðist, að þá skuli ekki heit- festa. Um sönnunargildi vitnisburðar þeirra verður vitan- lega lítið almennt sagt. Þó má gera ráð fyrir því, að ekki beri þeir venzlamanni sínum í óhag, nema þeir hyggi sig satt segja. Vitanlega getur venzlamaður borið kala eða ef til vill hatur til vandamanns síns, og má þá sönnunar- gildi vitnisburðar miða nokkuð við það. 3. Embættis- og sýslunarmönnum er óskylt að koma fyrir dóm til að vitna um atvik, sem hafa gerzt í embætti þeirra eða sýslun, og leiða má í ljós með vottorði úr embættisbók eða öðru opinberu skjali, 92. gr. Presti er t. d. almennt ó- skylt að koma fyrir dóm til þess að vitna um hjónavígslu, sem hann hefur framkvæmt, því að vottorð úr embættisbók hans nægir. En ef leiða þarf í ljós ástand annars hvors brúðhjóna, þegar hjónavígslan fór fram, af því að vafi þykir á því leika, hvort það hefur gefið lögmætt sam- þykki sitt til ráðahagsins, sbr. 35. og 36. gr. laga nr. 39/1921, þá mundi presti vera skylt að vitna um það at- riði fyrir dómi. Ef opinber starfsmaður ber vitni, má auðvitað láta hann heitfesta framburð sinn, eins og vitni almennt. Hver sá maður, sem hefur löggildingu stjórnvalds til þess að framkvæma verk í þágu ríkis eða almennings, verður hér að teljast til embættismanna og opinberra starfsmanna. Hins vegar er það ekki nóg, þótt einhverj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.