Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 54
128 Tímarit lögfræSinga c. Hagsmunir þriðja manns kunna að standa því mjög í vegi, að vitni svari spurningum um ýmis atriði, sem þriðja manni kann að vera óhallkvæmt, að verði opin- beruð. Auk þess er oft áríðandi, að almenningur megi leita til ýmissa opinberra starfsmanna og stundum ann- arra með viðkvæm einkamál sín í fullu trausti þess, að þeim verði ekki flíkað. Mönnum þeim, sem fyrir slíkum leyndarmálum er trúað, er því almennt óheimilt að segja öðrum mönnum frá þeim og jafnvel bannað að opinbera þau fyrir dómi, nema aðili veiti leyfi til þess. 1. Ríkisleyndarmál. Um þau segir í 93. gr. Varðar 1. málsgr. alla, sem með einhverjum hætti hafa fengið vit- neskju um slík efni. Skýrsla þeirra um þau varðar þungri refsingu samkvæmt 1. málsgr. 91. gr. hegningarlaganna, ef hún er gefin óviðkomandi mönnum, og í 1. málsgr. 93. gr. laganna um meðferð opinberra mála er mönnum bann- að að skýra frá leyndarmálum þessum fyrir dómi, nema leyfi viðkomandi sé til þess. Eru nefndir „leynilegir samn- ingar, ráðagerðir eða ályktanir ríkisvaldsins um málefni, sem öryggi ríkisins, réttindi og heill að öðru leyti varða eða hafa mjög mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta- fyrir íslenzku þjóðina." Dómari verður að gera ráð fyrir því, að málefni sé „leynilegt", meðan skýrsla um það hef- ur ekki verið birt að tilhlutun þess aðilja ríkisvaldsins, sem með það mál fer, enda hafi ekki aðrir birt það opin- berlega og óleyfilega. Þó má vera, að slík birting heimili ekki hvaða spurningu sem vera skal um efni málefn- isins. 2. málsgr. 93. gr. varðar einungis opinbera starfsmenn og sýslunarmenn. Það er sjálfsagt, að þeim er óheimilt að skýra frá þeim leyndarmálum, sem í 1. málsgr. getur, hvort sem þeir hafa komizt að þeim í starfa sínum eða með öðrum hætti. 1 málsgrein þessari er bannað að krefja opinbera starfsmenn vitnisburðar um það, sem þeir „hafa fengiö vitneskju um í starfa sínum og leynt á a'ð fara“, nema viðkomandi ráðherra leyfi eða forseti sameinaðs alþingis, ef taka skal skýrslu af alþingismanni eða öðrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.