Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 59
MeSferS opinberra mála 133 nafngreind í bókum, sbr. 5. málsgr. 102. gr., enda væri nafn hennar því síður greint í dómi. Þegar svo stendur á, að ætla má vitnisburð prests o. s. frv. ef til vill nauðsyn- legan sökunaut til varnar, þá getur háttvísi og skarp- skyggni dómara einkum skipt miklu máli, og sérstaklega, þar sem ósakaður þriðji maður á hlut að máli, svo sem í þessu dæmi. Nú er mönnum almennt skylt að koma í veg fyrir framn- ingu ýmissa stórbrota og, ef með þarf, skýra yfirvöldum, þar á meðal lögreglustjóra, frá vitneskju sinni., sbr. 126. °g 169. gr. hegnl., ef þeir mega gera það án þess að stofna sér eða nánustu vandamönnum sínum í nánar tiltekna hættu. Lágmarksrefsing fyrir ýmis þessara brota nemur ekki tveggja ára refsivist, þó að sum þeirra varði minnst slíkri refsingu. Ef nauðsynlegt reynist að vitni gefi skýrslu fyrir dómi um slík fyrirhuguð stórbrot, þá hlýtur vitni að eiga að gefa hana, þrátt fyrir ákvæði 94. gr. 3. Loks er dómara heimilt samkvæmt 95. gr. — en ekki skylt — að undanþiggja vitni að svara spurningum, er varða leyndarmál um kaupsýslu, uppgötvanir eða önnur slík verk þriðja manns, sem vitnið hefur komizt að í þjón- Ustu hans, enda telji dómari hagsmuni aðilja til leyndar *'íkari en hagsmuni ríkisvaldsins um skýrslu. Ef þriðji Wiaður leyfir vitnaleiðslu um þessi atriði, þá kemur auð- vitað ekki til undanþágu. Annars má um þetta vísa til b. 4. að framan. C. Mats- og skoðanagerðir. Um þær gilda samkvæmt 105. gr. ákvæði einkamálalaganna í 136.—144. gr. þeirra, eftir bví sem við á, og með fáeinum breytingum. Aðgerðir þessar toá framkvæma bæði að beiðni sækjanda og sökunautar eða verjanda hans, en auk þess getur ákæruvaldið og dóm- ari ex officio látið þær fram fara, eins og hingað til. Sjálf- ur metur dómari og skoðar sakaratriði, með kunnáttu- uiönnum eða án þeirra eftir atvikum. Hann á því að fara á vettvang, skoða verksummerki á lausum munum eða föstum o. s. frv. Dómari nefnir matsmenn og skoðunar, leiðbeinir þeim og kveður á um staðfestingu gerða þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.