Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 61

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 61
Meðfei'ð opinbcrra mála 135 talað. Sérákvæða einkamálalaganna um framlagningu skjals, sem ætla má sökunaut eða þriðjamann hafa í vörzl- um sínum, er því varla þörf í opinberum málum, en dómari getur þó eflaust beitt ákvæðum 148. gr. eml., ef leit að skjali hjá þriðjamanni hefur reynzt árangurslaus, en ætla wiá þó, að hann geti látið skjalið uppi. Samkvæmt 107. gr. laganna gilda ákvæði 149. gr. eml., eftir því sem við á, í opinberum málum. Handhafa skjals er þar með sýnd samsvarandi hlífð og vitni samkvæmt 95. og 102. gr. 5. ftiálsgr., þar sem leitast er við að hafa það gagn af inni- haldi skjals, sem nauðsynlegt er rannsóknar málsins vegna, en jafnframt höfð sú launung á, sem unnt er að hafa, svo að aðili bíði ekkert eða sem minnst tjón af. Ekki er heldur þörf á refsimælum svarandi til 150. gr. eml. í opinberum málum, með því að nú taka ákvæði 2. málsgr. 112. gr. eða 2. málsgr. 162. gr. hegnl. til undan- skots eða eyðileggingar sönnunargagna, er að notum kunna að koma í opinberu máli. Sökunaut varðar undanskot eða eyðileggingu sinna eða annarra skjala ekki refsingu eftir þessum greinum, né heldur þriðja manni, ef hann fremur þenna verknað til þess að dylja sekt sína eða vandamanna sinna, ef því yrði að skipta, 3. málsgr. 112. og 3. málsgr. 162. gr. hegningarl. Um mat á sönnunargildi skjala er dómara vísað í 110. gr. til 153., 154., 158. og 159. gr. eml. Hann á að hafa ,,hlið- sjón“ af ákvæðum þessum. Dómari verður því að óreyndu að gera ráð fyrir falsleysi opinberra skjala og einkaskjala, sem fullnægja skilyrðum 154. gr. eml. En vitanlega geta sérstakar ástæður í opinberu máli leitt til annarrar niður- stöðu. Ef opinber starfsmaður t. d. er sakaður um fölsun á embættisskjali eða einstaklingur um fölsun á opinberu eða einkaskjali, þá getur dómari eins vel gert ráð fyrir því, að skjalið sé falsað og að það sé ófalsað, enda þótt skjalið sé ekki tortryggilegt lauslega skoðað. Dómari verður almennt að gera ráð fyrir því, að efni opinbers skjals sé rétt, ef það varðar einfaldan, ósamsettan atburð, t. d. fæðingar eða dánardag manns, blóð í leggöngum konu o. s. frv., en á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.