Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 62

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 62
136 Tímarit lögfrætíinga lyktunum, sem þar af kunna að vera dregnar, verður dóm- ari að meta alveg sjálfstætt, eftir því sem hann, ef til vill með aðstoð kunnáttumanna, getur. Dómari verður almennt bundinn við mat á fjárhæðum í opinberu máli, nema það sé reist á skökkum grundvelli eða ekki framkvæmt annars með réttri aðferð. Yfir höfuð er dómari nú allfrjáls um mat á sönnunar- gildi allra gagna, beinna og óbeinna. Ef honum finnast, að skynsamleg rök verði færð fyrir véfengingu þeirrar sönn- unar, sem fengizt hefur, þá á hann að sýkna sökunaut. Sérstaklega á þetta við um óbeina sönnun. Þar verður jafnan að athuga þann möguleika, að ályktun sú, sem hann eða aðrir hafa leitt af tilteknum staðreyndum, kunni að vera röng, og hvort ekki kunni að vera önnur skýring tiltækileg. Tvísögli eða margsögli vitna eða sökunautar getur einnig verið óbein sönnun þess, að ekki sé mark tak- andi í framburði þeirra. Maður, sem kunnur er dómara að glæpum og ósannsögli, veitir litla sönnun með framburði sínum. Og álitsgerð kunnáttumanna, sem ekki sýnast koma auga á nema það eitt, sem sökunaut er í óhag, enda þótt álit annarra jafnlærðra manna eða hæfari fari í aðra átt, er ekki mikils virði, enda fráleitt, að dómari telji sig bundinn við hana. Þess skal loks geta, að dómari á að sjálfsögðu að leið- beina vitnum og öðrum um þau atriði, sem máli skipta, sbr. 96. og 103. gr., og kynna sökunaut, og að sjálfsögðu líka verjanda hans, efni allra þeirra skjala, er varða gögn í opinberu máli, þegar er honum þykir það mega verða án hættu á því, að vitneskjan kunni að verða notuð til að seinka eða torvelda rannsókn máls, og allt af skal gera það, áður en rannsókn lýkur, 78. gr. Rannsókn lýkur venjulega áður en málshöfðun er ráðin, og skal því í síðasta lagi kynna sökunaut efni þess, sem fram hefur komið og sekt eða sýknu hans varðar, áður en það er gert. En ekki er kynn- ing skjala fyrir sökunaut nægileg. Hann á auðvitað að fá færi á því að gera þær athugasemdir við efni skjala, sem honum þykir sér nauðsynlegar eða heppilegar. Eftir at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.