Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 64
138 Tímarit lögfræSinga orða þetta svo, að maðurinn væri ákærður fyrir það, að hann hefði haft skammaryrði við sýslumann á þeim þing- stað á tilteknum mánaðardegi. Orðin þyrfti ekki að greina. Ef A er sakaður um það, að hann hafi haft fé af B með vís- vitandi rangri sögusögn um þýðingarmikil atriði, þá ætti að kalla brot hans fjársvik, o. s. frv. Loks skal nefna þær lagagreinir, sem brotið varðar við. 1 fyrra dæminu ætti að nefna 108. gr. hegnl., en í inu síðara 248. gr. þeirra. Sjálf- sagt má nefna til vara fleiri en eina grein, sem kynnu að eiga við. 3. Þær Jcröfur, sem gerðar eru á hendur sökunaut. Má þar fyrst nefna refsikröfu. Mun óþarft að nefna sérstaka refsitegund, þótt um fleiri en eina sé að velja, eins og víðast er í almennum hegningarlögum. Ef brot getur varð- að réttindamissi, þá ber að greina kröfu um það, enda er þá rétt að nefna þau réttindi, sem ætlazt er til, að söku- nautur verði sviptur, t. d. erfðarétt, sbr. 265. gr. hegnl., ökurétt o. s. frv., en nóg sýnist þó vera, að krefjast rétt- indasviptingar samkvæmt tiltekinni lagagrein, t. d. 68. gr. hegningarlaganna, 2. málsgr. 8. gr. laga nr. 25/1929 o. s. frv. Samskonar er um kröfu um upptöhu eignar, skaöa- bætur og mctlslcostnaöargreiðslu. Virðist rétt, að dómstólar geri sæmilega strangar kröfur til nákvæmni í öllum þess- um efnum, því að sökunautar og sakflytjendur eiga aldrei að þurfa að gera nokkra leit að því, hvað ákærðum manni er gefið að sök, eða hvaða kröfur eru gerðar á hendur hon- um. Og því síður má það verða, að hann skorti af þeim sökum vörn um nokkurt brot eða nokkura kröfu. Það er höfuðregla, að sökunaut má aldrei dæma fyrir aöra hegðun en þá, sem í ákæruskjali greinir, 118. gr. 3. málsgr. Nú, þar sem einungis er skírskotað til lagabálks í heild, lýsing er engin á broti né nánar tiltekið, hvar eða hvenær það telst hafa verið framið og heiti þess í lögum ekki heldur greint, þá má venjulega gera ráð fyrir því, að eitthvert ákvæði lagabálksins eða einhver kafli tiltekinna laga taki til þess. En eftir nýju lögunum má fremur verða, að dómari líti svo á, að lagagrein sú, sem vitnað er til í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.