Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 66
140 Tímarit lögfræSinga í kröfunum felst. En kröfur þurfa ekki að vera svo ná- kvæmar sem í einkamálum. Óþarft og naumast viðeigandi er því að tiltaka refsitegund, hámarkskröfu fésekta eða refsingar, verðmætis eigna, er upptækar skyldu gerðar, fjárhæð skaðabóta eða hversu lengi sökunautur skuli svipt- ur réttindum. Dómari getur auðvitað jafnan, ef efni standa til, gert hlut ákærða betri en farið er fram á í ákæruskjali, sýknað hann alveg, látið refsingu niður falla, dæmt skil- orðsbundinn dóm eða fært refsingu niður fyrir lágmark, ef lögmæt rök þykja til þess o. s. frv. Auðvitað er, að ákæruskjal verður að fullnægja kröfum laganna um hvert það brot, sem sökunaut skal ákæra fyrir. Ef einhverju slíku broti er sleppt, þá verður hann ekki dæmdur sekur um það. Samsvarandi gildir, ef einn maður eða fleiri eru ákærðir í einu lagi. 1 1. málsgr. 118. gr. segir um framhaldsdkæru. Ákæru kann að þykja ábótavant, svo sem ef gleymzt hefur að greina öll þau brot eða allar þær kröfur, sem rétt þykir að gera, broti er ekki rétt lýst, röng lagagrein er greind í ákæruskjali o. s. frv. Bæta má úr öllu slíku með framhalds- ákæru. Þau brot, sem ákærði hefur framið, áður en dómur gengur um nokkurt þeirra, skal dæma saman, ef þess er kostur, sbr. 77. gr. hegnl. Ef einhver slíkra brota hafa ekki greind verið í ákæruskjali, má gefa út framhalds- ákæru, enda skal jafnan gefa hana út eigi síðar en 3 vikum eftir að þörfin á henni varð kunn, 2. málsgr. 118. gr. Vænt- anlega verður að leggja til grundvallar yfirlýsingu ákæru- valdsins( dómara, dómsmálaráðuneytisins) um þetta at- riði, þar til er annað verður sannað. En hitt er Ijóst, að framhaldsákæra kemur ekki að gagni, ef það sannast, að hún hefur ekki verið gefin út nægilega snemma. Virðist þá eiga að vísa máli frá dómi að því leyti, svo að ekki verður dæmt eftir öðru en inu upphaflega ákæruskjali. Hins vegar má vel verða, að fleiri framhaldsákærur, verði að gefa út en eina, ef kunnugt verður síðar um fleiri brot en þau, sem greind voru í framhaldsákæru, sem áður hefur verið gefin út.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.