Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 71

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 71
Meðferð opinberra mála 145 %tja skriflega eða munnlega. Það er algert nýmæli, að vörn megi munnlega flytja, 123. gr. Dómara er það al- VeS í sjálfsvald sett, hvort hafa skuli skriflega vörn eða ^unnlega. Getur hann því einnig hagað því nokkuð að vilja verjanda eða ákærða, og auðvitað eftir málavöxtum hverju sinni. Margbrotin og flókin mál verða sennilega fyrst um sinn fremur flutt skriflega. Verjanda (og auðvitað ákærða sjálfum) er rétt að benda dóniara á, áður en vörn er flutt, hvert það atriði, sem bví kunni að valda, að dómur verði ekki réttilega á mál tagður, 1. málsgr. 124. gr. Mega slík atriði varða form- hlið máls eða efnis. Samkvæmt 21. gr. i. f. varðar aðildar- skortur frávísun. Verjandi telur ákæruvaldið skorta að- dd, málið skuli sæta meðferð sjóréttar, röngum aðilja sé stefnt, (manna víxl) taka skuli meðdómendur eða ekki, °- s. frv. Skal dómari taka ákvörðun um þessi atriði, áður en lengi-a er haldið. Ef krafizt er frávísunar, á dómari að Veita dómsmálaráðherra kost á að tjá sig um það atriði, 2. málsgr. 124. gr. Þegar dómsmálaráðherra hefur ákveð- ið málshöfðun, þá virðist þetta ákvæði eðlilegt, með því sð úrlausn á frávísunarkröfu felur í sér álit á gerðum ráð- herra. Vafasamari er nauðsyn á þessu, þegar dómari hefur sjálfur höfðað mál samkvæmt 114. gr. og ráðherra hefur har ekki nærri komið. Annars sýnist dómari geta hafið ^ál ex officio, þegar alveg má vafalaust telja, að því beri að vísa frá dómi. Ákvörðun þess efnis, eins og um frá- vísun eða neikvæða ályktun um meðdómendur, getur dóms- ^álaráðherra kært eða veitt ákærða leyfi til að kæra, 171. gr. 1.—3. tölul. Líka mætti vera, að verjandi setti það út á ákæruskjal, að eigi væri ljóst, fyrir hvaða brot sökunautur sé ákærður. hötta gæti sjálfsagt leitt til framhaldsákæru, ef athuga- semdirnar þættu á rökum reistar. Og yrði þá að fresta ftiáli þess vegna. Svo má vera, að verjandi bendi á atriði, sem rannsaka þurfi betur. Ef dómari fellst á það, þá verður máli frestað,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.