Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 73
Meðferö opinberra mála 147 Þegar frá eru tekin sum ákvæðin um skipun verjanda, um dómtöku að nokkru leyti, um athugasemdir og kröfur yerjanda í 124. gr. og um heimildina til munnlegs flutn- mgs varnar, þá eru ákvæði laganna um málsmeðferð þessa í aðalatriðum staðfesting á þeim reglum, sem hingað til hefur verið farið eftir. Dómari hefur, sem fyrr, veg og vanda af málsmeðferð, og ræður henni því um aðalatriði öll, enda er hann óbundinn af yfirlýsingum og kröfum, aema þær sem borgararéttar eðlis eru, 138. gr. Honum ber að leiðbeina aðiljum, eftir því sem þörf gerist, og kemur leiðbeiningarskylda hans vitanlega einkum til g'i'eina, ef ólöglærður maður heldur uppi vörnum fyrir sig sjálfur. Mundi dómari þá væntanlega ekki ákveða munn- legan flutning varnar, nema aðili óskaði þess sjálfur. Vit- anlega ber dómara að hraða málsmeðferð eftir föngum, enda gæti hann þess, að mál verði nægilega rannsakað, sbr. 138. gr. III. 1. samkvæmt 130.—137. gr. er lögmælt alveg ný meðferð inna veigamestu opinberra mála í héraði, mjög svo að erlendum fyrirmyndum. Aðalmunur þessarar máls- toeðferðar og innar venjulegu meðferðar, sem lýst var í II-, er fólgin í þessu: 1- Sækjanda og verjanda skal alltaf skipa í málum þess- um. 2. Sækjandi og verjandi spyrja, með stjórn dómara, á- kærða og vitni fyrir dómi, ef þörf gerist. 3. Sókn og vörn er síðan flutt fyrir dómi og venjulega munnlega fyrir opnum dyrum. 2. Þessari meðferð sæta eingöngu mál vegna brota, sem byngstu refsingar eru við lagðar. Málunum er skipt í tvo aðalflokka samkvæmt 130. gr. Málin eru þessi: a. Mál, þar sem refsing fyrir brot „getur varðað yfir 8 ára fangelsi samkvæmt hegningarlögum nr. 19/1940.“ klál, þar sem hámark refsingar nemur yfir 8 ára fang- elsi, og þau ein, sæta meðferð samkvæmt 130. gr. 1. tölul. Ef hámark nær ekki þessu marki, þá sæta málin ef til vill sömu meðferð samkvæmt 2. tölul. 130. gr. En sá er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.