Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 74

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 74
148 Tvmarit lögfræ&inga munur á fyrirmælum 1. og 2. tölul., að mál samkvæmt 1. tölul. skulu skilyi’Sislaust sæta sókn og vörn. Það skiptir ekki máli, hvaða refsing kann að verða dæmd in concreto, ef skilyrðum til refsingar er annars fullnægt, heldur það eitt, hver hámarks refsing er ákveðin í lagagreinum þeim, sem við brot eiga. Ákæruvaldinu ber að athuga þetta atriði grandgæfilega, áður en ákæruskjal er samið. Ákærði á víst ekkert atkvæði um það, hvort með mál skuli fara eftir 1. tölul. Að lokinni rannsókn sendir dómari dóms- málaráðherra skjöl málsins, og hann ákveður síðan máls- höfðun, ef efni standa til, og semur ákæruskjal með venju- legum hætti. Ef vafi þykir á því, hvort við brot eigi ein- hver þeirra greina hegningarlaganna, þar sem hámarks- refsing nemur yfir 8 ára fangelsi, eða önnur ákvæði hegn- ingarlaganna, þá verður ráðherra að skapa sér skoðun um það, en sjálfsagt verður allt að einu farið með málið sam- kvæmt 130. gr., því að ákvæði 2. tölul. mundu þá venju- lega taka til þess. Brot, er varðað geta yfir 8 ára fangelsi, eru tiltölulega fá samkvæmt hegningarlögunum. Þau eru nokkur þeirra, sem til landráða teljast í X. kafla (86. gr., 1.—3. málsgr. 91. 92. og 94. gr.), nokkur þeirra brota, sem talin eru í XI. kafla brot gegn stjórnskipun ríkisins og æðstu stjórn- völdum þess (1. málsgr. 98., 100. og 101. gr.), nokkur brot í embætti (2. málsgr. 130., 135. og 138. gr. ef til vill), röng kæra o. s. frv. (2. málsgr. 148. gr.), peningafals (150. gr.), ýmis almennt hættuleg brot (2. málsgr. 164., 165. og 170. gr., 1. málsgr., 1.—3. málsgr. 171. gr.), svipting foreldravalds (193. gr.), nokkur skírlífisbrot (194., sbr. 196. og 200. gr.), manndráp (211. gr.), fósturdráp (2. málsgr. síðasti málsl. 216. gr.), stórfelld líkamsmeiðing (218. gr.), frelsissvipting (226. gr., 2. málsgr.) og rán (252. gr.). Þegar refsing fyrir brot er tengd refsingu fyrir annað brot, svo sem er eftir 94., 101., 135. og 138. gr. hegningar- laganna, verður sérstaklega að athuga það, hvort refsi- hámark hegningarlaganna fyrir það brot, að viðbættum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.