Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 75

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 75
MeBferð opinberra mála 149 lögmæltum refsiauka, muni ná lágmarki 1. tölul. 130. gr. laga um meðferð opinberra mála. Refsihámark fyrir mann- dráp af gáleysi er t. d. 6 ár samkvæmt 215. gr. hegnl. Ef forseti Islands eða erlendur þjóðhöfðingi væri veginn í gáleysi, gæti refsing að lögum orðið tvöföld, eða 12 ára fangelsi samkvæmt 94. eða 101. gr. hegnl. Brot samkvæmt 1- málsgr. 130. gr. hegnl. getur varðað 6 ára fangelsi. Ef æðra settur embættismaður kemur undirmanni sínum til þess að fremja slíkt brot, þá má bæta við hann helmingi þeirrar refsingar, sem við broti er lögð samkvæmt 1. máls- gr. 130. gr. hegnl. Hámark refsingar hans gæti þá orðið 9 ára fangelsi. Svipað getur orðið samkvæmt 2. málsgr. 77. gr. hegnl., er dæma skal mann í einu lagi fyrir mörg stórbrot. Þá getur refsimark margfaldast með 1, 5. Sá, er dæma skal bæði fyrir skjalafals og þjófnað gæti eftir 2. málsgr. 77. Sr. hegnl. fengið yfir 8 ára fangelsisrefsingu. Ef nú þessi tilvik verða ekki talin til 1. tölul. 130. gr. laganna, þá mundu mál vegna þeirra þó eiga að sæta með- fei'ð samkvæmt 130. gr., því að naumast yrði hjá því komizt að telja þau til 2. tölul. I sambandi við stórbrot geta önnur brot ákærða verið dæmd, sbr. 77. gr. hegningarl., og aðrir menn verið sóttir, þótt brot þeirra varði lægri refsingu en 1. töluk 130. gr. Segir, t. d. brot aðalmanns eftir 2. mgr. 164. gr., en annars bátttakanda eftir 167. gr. hegnl. b. Þegar mál sætir ákæru dómara samkvæmt 113. gr. sbr. 126. gr., kemur málsmeðferð eftir 130. gr. auðvitað aldrei til greina. Hins vegar má vera, að dómari höfði ^ál samkvæmt 114. gr., þótt brot geti varðað refsingu samkvæmt 1. töluh 130. gr., og ber þá að fara með það samkvæmt ákvæðum 130.—137. gr. En líklegra er þó að dómari láti dómsmálaráðherra um ákæru í slíkum mál- um. Þegar mál er svo vaxið sem í 2. tölul. a., 130. gr. segir, bá má vel verða, að dómari höfði mál samkvæmt 114. gr., °g verður þá ekki höfð á því meðferð samkvæmt 130. gr., beldur in almenna meðferð, sem lýst var í II. að framan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.