Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 76

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 76
160 Timarit lög/ræöinya Málið á þá að vera svo einfalt, þar sem skýlaus játning ákærða er fengin og engin vafaatriði eru í máli, að ekki hefur þótt ástæða til sóknar og varnar samkvæmt 79. og 131. gr. Þegar skilyrði 114. gr. eru ekki fyrir hendi, skal dómari senda dómsmálaráðherra skjöl máls til ákvörð- unar um málshöfðun, enda ber dómari það þá undir söku- naut, hvort hann æski sóknar og varnar í máli sínu, ef dóm- ari telur heimild vera til slíkrar meðferðar, 130. gr. 2. máls- gr. Þó að tekið kunni að verða tillit til óska sökunautar í þessu efni, þá er ráðherra alls ekki bundinn við þær. Dómsmálaráðherra rannsakar, hvort mál sé þess eðlis, að það skuli sæta sókn og vörn. I a. og b. lið 2. tölul. 130. gr. segir, hvaða mál dóms- málaráðherra geti látið sæta sókn og vörn. Þau mál eru: / fyrsta ktgi, ef „brot getur varðað yfir 5 ára fangelsi samkv lögum nr. 19/1940 og lagaatriði eða sönnunar veita efni til slíkrar meðferðar, t. d. ef málsúrslit velta á líkum, mál er mjög umfangsmikið eða margbrotið." Það er skilyrði fyrir þessari meðferð, að refsing fyrir brot geti varðað yfir 5 ára fangelsi. Eigaathugasemdir þær, sem gerðar voru um 1. tölul. um samsvarandi atriði einnig hér við, og má vísa til þeirra. En eigi nægir það út af fyrir sig, þótt refsihámark nemi yfir 5 árum. Þrátt fyrir það kann mál að vera sæmilega óbrotið og vafaatriði frem- ur lítil og fá, enda fjöldi brota, fullar 40 brotategundir,* 1) þar sem refsing getur farið yfir 5 ára fangelsi, en örsjald- an verður talsmál um ákvörðun svo hárrar refsingar in concreto. Dómsmálaráðherra getur því vel látið slík mál sæta inni almennu meðferð. Ef vafaatriði um sönnun eða lög eru í máli, þá getur hann látið sókn og vörn fara fram, en það verður þá jafnan matsatriði, hvort ástæða sé til slíks. Hámarksrefsing fyrir þjófnað er t. d. 6 ára fang- 1) Sjá 87., 88., 1,—3. mgr. 89., 2. mgr. 98., 106., 107., 4. mgr. 118.. 128., 129., 1. mgr. 130., 135., 138., 155., 156., 160., 1. mgr. 161., 168., I. mgr. 172., 1. mgr. 175., 1. mgr. 188., 1. mgr. 190., 195., 199, 202., 1. mgr. 203., 206. sbr. 208., 2. mgr. 216., 1. og 3. mgr. 220., 244., 245., 247., 251. og 2. mgr. 257, gr. hegnl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.