Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 79

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 79
MeSferS opinberra mála 153 færa hann þangað með valdi, ef þess þarf við. Þetta helg- ast af því, að ákærða skal venjulega spyrja um ýmis sakar- ati'iði, ef þess er nokkur kostur, enda þótt rannsókn sakar þyki að öllu við hlítandi. Þinghaldi verður því ef til vill að fresta vegna forfalla ákærða, nema ekki þyki ástæða til að prófa hann af nýju. Áður en prófun ákærða hefst, gerir sækjandi nokkra gi'ein fyrir sakaratriðum og ákæru og þeim sakargögnum, sem hann styður ákæru við, 3. málsgr. 134. gr. Hann reifar málið í aðalatriðum. Þetta er gert til þess, að á- kærði megi betur átta sig á aðalatriðum málsins, áður en hann er spurður af nýju. Hér mun það koma í ljós, hversu sækjandi er starfi sínu vaxinn, hversu slingur hann er að ná aðalatriðum málsins í sem stytztu máli. Og þegar af þessari ástæðu er þörf á að vanda sem bezt val sækjanda °g löggilda þá eina héraðsdómslögmenn, er bæði hafa góða þekkingu og sýnt má vera um að taka saman kjarnaatriði hvers máls. Verjanda hlýtur og að vera rétt og skylt að Sera athugasemdir við sakarlýsingu sækjanda, ef hon- Um þykir þess þörf, eða bæta við atriðum, sem hann telur eiga að spyrja ákærða um. Þá er sakflytjendur hafa þannig reifað mál, skal sPyi‘ja ákærða, eftir því sem efni standa til. Ef hann hefur Jatað brot sitt og gefið skýrslur að öðru leyti, þá skal hann spurður, hvort hann vilji standa við játningu sína eða skýrslur. Benda skal honum á ósamræmi, er verða kann milli þess, sem hann hefur áður sagt, og þess, er hann Segir nú, ef því er að skipta, 134. gr. Ef nú ekkert kemur fram, er efni veitir til framhaldsrannósknar, þá kemur n*st til flutnings sóknar og varnar. Framhaldsrannsókn um atriði þau, sem sakflytjendur afa ákveðið samkvæmt 133. gr. eða framhaldsrannsókn, Sem skýrslur ákærða hafa veitt efni til, fer auðvitað fram eftir að ákærði hefur verið spurður, enda telji dómur ekki ótilokað, að hún kunni að bera árangur, sbr. 3. málsgr. 134. gr. Ef rannsókn hefur verið ráðin samkvæmt 133. þá fer hún fram þegar er prófun ákærða er lokið, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.