Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 82

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 82
156 Tímarit lögfræSinga XIV. Sakarkostna'ður. — Bætur. A. 1 XVI. kafla laganna er safnað þeim reglum, sem hingað til hefur verið farið eftir um sakarkostnað. Hér þykir einungis ástæða til að gæta tveggja atriða: 1. Ef lögreglumenn eða sakflytjendur eru valdir að kostnaði vegna vanrækslu eða skeytingarleysis, má ákveða í dómi refsimáls eða úrskurði, ef því lýkur með þeim hætti, skyldu þeirra til að greiða slíkan kostnað, enda sé þeim áður veittur kostur á að láta uppi álit sitt, 3. málsgr. 141. gr. Ekki mun dómari eiga að ákveða krónutölu þessa kostn- aðar, heldur mun hann ákveðinn, eins og annar sakarkostn- aður, samkvæmt 2. málsgr. 143. gr. 2. Ef máli lýkur með úrskurði, t. d. ef dómari úrskurðar, að rannsókn skuli lokið, þá má kveða á í honum um skyldu sökunautar til greiðslu kostnaðar, 1. málsgr. 143. gr. Þeg- ar svo stendur á, verður sjaldan talsmál um skyldu söku- nautar í þessu efni, því að rannsókn lýkur þá sakir þess, að sýkna aðilja hefur sannast eða örvænt þykir, að hann verði sakfelldur. Yrði aðilja víst einungis gert að greiða kostn- að, sem hann hefur valdið í sambandi við rannsóknina vísvitandi eða af gáleysi, t. d. ef hann hefur ranglega sakað sjálfan sig um brot. B. 1 XVII. kafla laganna greinir um bætur til handa þriðja manni. Bótakröfur geta risið af háttsemi þeirri, sem sökunautur er borinn, en þær geta líka risið af háttsemi þeirra manna, sem að rannsókn opinbers máls vinna. 1. Það hefur lengstum verið talið, að skaðabótakrafa á hendur sökunaut, risin af atferli hans, yrði því aðeins dæmd í refsimáli á hendur honum, að hann yrði sakfelldur. Það er og aðalreglan eftir 146. gr. En ef sök er sönnuð, en sökunautur verður þó ekki dæmdur til refsingar, svo sem vegna sakhæfisskorts, hann hefur neytt neyðarvarnar og valdið þriðja manni skaða þar með, eða refsing er látin niður falla, sbr. t. d. 74.—76. gr. hegnl., þá má dæma skaða- bótakröfu, ef skilyrði til þess eru annars fyrir hendi. 2. Ef mönnum er gerður miski með leit eða haldi á mun- um hans í þarfir rannsóknar opinbers máls, enda eigi hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.