Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 83

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 83
Meðferð opinberra mála 157 ekki sjálfur sök á því, að slík framkvæmd hefur farið fram eða fór fram á óþarflega særandi eða móðgandi hátt, þá á hann bæði kröfu til miskabóta og bóta fyrir fjártjón, 149. £*'• Sama kann að vera, ef leit eða hald á munum er fram- kvæmd sýnilega að þarflausu. Sennilega geta fleiri aðgerð- u' í rannsókn máls orkað bótaskyldu, t. d. vörður um hús toanns eða rannsókn skjals algerlega að óþörfu, ef slíkar aðgerðir fela í sér miska eða valda fjártjóni. Ekki segir, að bera megi upp þessar kröfur fyrir dómara opinbera málsins, eins og bótakröfu samkvæmt 1. að ofan. Ef engin krafa er gerð á hendur dómara og honum verður engin sök gefin á offörum í garð bótakrefjanda, þá sýnist að hafa mætti kröfu uppi á hendur ríkissjóði eða lögreglu- manni, með sama hætti sem sakarkostnaðarkröfu má gera a hendur lögreglumanni samkvæmt 3. málsgr. 141. gr. og a hendur ríkissjóði eftir 1. tölul. 154. gr., enda fái þessir aÖiljar kost á að verja sig gegn kröfunni. Kæra mætti °g dómara og lögreglumenn fyrir brot í opinberu starfi, °g gæti bótakrafa komið fram í refsimáli á hendur þeim. 3. Þriðji maður kann að eiga kröfur borgarréttareðlis, Sem rót sína eiga að rekja til refsiverðs verknaðar söku- nautar, enda þótt þær séu ekki bótakröfur, 148. gr. Þess- ar kröfur má einnig hafa uppi í refsimáli. Nefndar eru dæmis í 148. gr. missir erfðaréttar, sbr. 265. gr. hegnl., °S ógildi hjúskapar, sbi’. lög nr. 39/1921 41.—43. gr. Skilyrði dómsálagningar á kröfur þessar eru samsvar- andi og greind eru um skaðabótakröfur þriðja manns sam- hvæmt 1. að framan. C. Loks segir í XVIII. kafla um bætur til handa söku- naut. Þegar sökunautur verður að þola harðræði vegna grunar á honum um refsiverðan verknað, en reynist síðan sykn saka eða sönnun brestur um sekt hans, þá verður hann eft of hart úti, ef engar bætur skyldi greiða honum fyrir Þjáningar, traustspjöll og annað tjón, er hann bíður fyrir aðgerðir ríkisvaldsins gagnvart honum. I lögum hafa ekki hingað til verið önnur fyrirmæli um þessi efni en lög nr. 28/1893 um bætur fyrir gæzluvarðhald og afplánun refs- u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.