Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 84
168 Tímarit lögfræðinga ingar að ósekju. En fleiri aðgerðir geta bakað sökunaut bæði fjártjón, andlegan sársauka og álitsspjöll, svo sem leit og hald á munum, handtaka, bann við för úr tilteknu takmarki o. s. frv. Eru ákvæði laganna um þessi efni að miklu leyti nýmæli. Kröfum sökunautar má skipta í þrjá flokka, eftir því af hvaða rótum þær eru runnar. 1. Handtaka, leitámanni (þ. e. sökunaut sjálfum), rann- sókn á heilsti manns og a’órar aSgerðir, sem hafa frelsis- skeröingu í för með sér, aðrar en gæzluvarðhald og refsi- vist, leit i húsum og hald á munum, 151. gr. Handtaka út af fyrir sig mun sjaldan valda fjártjóni, því að leiða skal handtekinn mann fyrir dómara án undan- dráttar. En þó getur handtaka valdið slíku tjóni, ef ómögulegt er að leiða mann fyrir dómara um nokkurn tíma, sem við getur stundum borið í sveitum. Aftur á móti getur handtaka verið framkvæmd óþarflega harkalega, t. d. ef hún veldur meiðslum á manni, án þess að hann veiti mótþróa, er geri harkalega meðferð nauðsynlega. Auk þess getur handtaka verið framkvæmd á óhæfilegum stað og tíma, maður er t. d. handtekinn í kirkju við messugerð, rif- inn upp úr hvílu sinni um nótt að þarflausu o. s. frv. Getur slíkt atferli varðað miskabótum. Leit á manni mundi sjaldan valda honum beinu fjár- tjóni, en þjáningu getur hún valdið, einkum ef hún væri framkvæmd í návist óþarflega margra, og miskabætur mundi því verða að dæma. Rannsókn á manni án frelsissvi'ptingar tekur vitanlega oft einungis skamman tíma, t. d. blóðtaka. Ef slík rannsókn er framkvæmd með réttum hætti, þá mundi hún sjaldan leiða af sér skaðabótaskyldu. Miskabætur gætu þó ef til vill komið til greina. En rannsókn á heilsu manna tekur hinsvegar stundum langan tíma, t. d. oft vist á geðveikra- hæli. Þá getur hún leitt til bóta fyrir atvinnutap og miska. Sama er um aórar frelsiskerðingar, s<em verður þó ekki jafnað til gæzluvaröhalds, t. d. ef manni er bannað að fara út af tilteknu heimili, boðið að halda sig í ákveðnum kaup- stað, en atvinna hans er annars staðar, o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.