Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 87

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 87
Meðferð opinberra mála 161 komið hefur rannsókn gegn honum af stað, heldur fram- f erSi hans í sambandi viS sjálfa rannsóknina. Dæmin, sem nefnd eru í 1. tölul. 150. gr. sýna þetta, enda hefur ekki verið tilætlunin að raska neitt þeim skilningi, sem leggja varð í samsvarandi ákvæði 8. gr. laga nr. 28/1893. Hátt- semi sökunautar í rannsókn málsins firrir hann ekki bóta- i'étti, nema hún sé vísvitandi eða stórvægilega ólögmæt, t. d. vísvitandi röng sjálfsákæra, vífilengjur í svörum og niótsagnir, sem vitanlega torvelda oft rannsóknir og mega því með öðru fleiru verða því valdandi, að aðili verði úr- skurðaður í gæzluvarðhald. Hins vegar firrir ónákvæmni, sem ekki verður ætluð viljandi, fát, hræðsla o. þ. h. söku- naut ekki bótarétti, enda þótt allt slíkt geti torveldað rann- sókn. b. Að rannsókn hafi lokið án ákæru, vegna þess að verkn- aður sá, sem sökunautur var borinn, sé ósaknæmur eða ósannaður á hann, eða ákæra hafi leitt til óáfrýjaðs eða óáfrýjanlegs sýknudóms af sömu ástæðum, enda megi fi'emur telja sökunaut líklegan til að vei’a sýknan en sek- an. Ef sannað þykir, að ákærði hafi unnið refsivert verk, þá á hann hins vegar almennt ekki bótarétt, enda þótt refs- ing hafi verið felld niður eða sýknað hafi verið sakir sak- hæfisskorts eða ákærði hafi verið dæmdur til gæzlu, sbr. 62. gr. hegnl. Stundum glatast bótaréttur ekki, þó að þau skilyrði skorti, sem talin eru í 1. og 2. tölul. 150. gr. Þó að aðili hafi valdið gæzluvarðhaldi með óhæfilegu framferði í rann- sókn máls eða jafnvel verið dæmdur sekur, þá hefur hann samt venjulega ekki fyrirgert bótarétti sínum, ef bannað ev að beita hann gæzluvarðhaldi samkvæmt 1.—3. tölul. 69. og einnig samkvæmt 4. tölul., ef dómara verður talið til gáleysis eða ásetnings að láta þar greinda aðilja sæta varðhaldi, sem ekki samrýmist heilsu þeirra eða líkams- högum. En auk þessara tilvika sýnist aðili geta átt bótarétt, þótt ekki sé fullnægt inum nefndu skilyrðum 1. og 2. tölul. !50. gi'. Með aðgerðum samkvæmt 151. og 152. gr. má vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.