Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 89

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 89
Meöferö opinberra mála 1G3 aðilja í rannsókn málsins hafi verið vítaverð eða jafnvel þótt telja megi aðilja að nokkru orsök í sakfellisdómi sín- am, t. d. með því að skýra ekki frá atviki, sem hefði sann- að alibi hans frá brotastað. Það er hér nægilegt til bóta- skyldu, aS aSili ho.fi verið saklaus sakfelldur. Einungis er heimilt að lækka bætur eftir sök aðilja á röngum áfellis- dómi. Ekki er það heldur skilyrði bótaskyldu, að þeir opin- berir starfsmenn, sem að máli aðilja hafa unnið, hafi fram- ið nokkurt skyldubrot. Dómara gat verið óhjákvæmilegt að dæma svo sem hann gerði, eins og málið horfði þá við. En hitt má vera, að það yrði nokkru látið skipta um bóta- hæS, ef aðgerðir dómara eða annarra, sem um mál hafa fjallað, þykja ámælisverðar. 1 154.—157. gr. segir um meðferð bótakröfu, ábyrgð rík- issjóðs á greiðslu hennar og um endurgreiðslu, ef sá grund- völlur, sem hún var dæmd eða úrskurðuð á, reynist ekki hafa verið fyrir hendi, og um fyrningu kröfu. Fyrningar- frestur er almennt 6 mánuðir frá því er aðilja varð kunn- ugt um ákvörðun um niðurfall rannsóknar eða ákæru, upp- kvaðning sýknudóms eða lausn úr refsivist. Þessi stutti fyrningarfrestur sýnist eiga við öll þau tilvik, þar sem krafizt er bóta samkvæmt XVIII. kafla laganna eingöngu. En þar sem bótakrafa á hendur opinberum starfsmanni, sem jafnframt hefur gerzt eða ætla má hafa gerzt sekur um refsivert brot í opinberu starfi, sýnist þessi fyrningar- frestur ekki geta átt við. Lögreglumaður hefur t. d. skað- Meitt handtekinn mann. Maðurinn reynist sekur. Rannsókn eða ákæra hefur þá ekki fallið niður og málið leiðir til refsi- dóms. Atvik þau, sem fyrningarfrestur er miðaður við, gerast þá aldrei. Fyrningarfrestur bótakröfu á hendur lög- veglumanni hlýtur þá að fara eftir ákvæðum 2. tölul. 10. gi'. sbr. 16. gr. laga nr. 14/1905. Maður, sem verður fyrir heilsuspjöllum í gæzluvarðhaldi og síðan er dæmdur sekur, virðist eiga að hlíta sömu reglu sem hinn maðurinn. Sá, er hlutur hans glatast í vörzlum lögreglumanns, sem lagt hef- ur hald á hlutinn, einnig, o. s. frv. Aðilja, er hafa vill uppi bótakröfu á hendur ríkis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.