Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 94

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 94
168 Tímarit lögfræöinga Til dæmis um það er það nefnt, ef ákærði þykir ranglega sýknaður eða ranglega sakfelldur, refsing telst að mun of há eða of lág, ákærði er ranglega sviptur réttindum eða ranglega mæltur undan þeim viðurlögum, hallað er rang- lega á sýknaðan mann í forsendum dóms, töluverð vafa- atriði eru í máli, hvoi-t sem er um lög eða staðreyndir o. s. frv. Oft mundi ákærði óska áfrýjunar, ef hann telur kost sinn mundu verða betri eftir hæstaréttardómi, svo að ráð- herra ætti að áfrýja eftir ósk hans. Ekki skiptir það máli að meginstefnu til, hvort refsing er eða getur verið há eða lág, ef ráðherra telur ástæður til áfrýjunar af öðrum rök- um. Jafnvel í máli út af smábroti getur verið ástæða til áfrýjunar, svo að úrlausn hæstaréttar fáist um vafaatriði, sem almenna þýðingu kann að hafa. b. Lengi hefur einsætt þótt, að allmjög skyldi fara að vilja ákærða um áfrýjun refsidóms. Svo er og enn gert. Samkvæmt ósk ákæróa er dómsmálaráðherra skylt að áfrýja: 1. Ef honum er dæmd refsing fyrir fyrsta sinni framið brot, 1. tölul. 2. málsgr. 175. gr. Þetta merkir það, að ákærði sé fyrsta sinni dæmdur eða annars gerð refsing í opinberu máli af íslenzkum dómstóli, önnur en réttarfarssekt sam- kvæmt XIX. kafla. Ekki skiptir máli, hvert brotið er né hvaða refsing hefur verið dæmd eða við því liggur. Ef ákærði hefur áður gengizt undir sektargreiðslu, sbr. 112. gr., þá verður víst ekki sagt, að brotið sé hans fyrsta sinni framið brot, og á 1. tölul. þá sjálfsagt ekki við. Einnig skal áfrýja, ef ákærða er dæmd upptaka eignar fyrir fyrsta sinni framið brot. Þó að t. d. refsing félli nið- ur, en eign er gerð upptæk, þá skal áfrýja. 2. Ef dæmd refsing nemur 5000 króna sekt eða 3 mán- aða refsivist, 2. tölul. sömu málsgr. Hér skiptir ekki máli, þó að brot sé öðru sinni framið eða oftar. 3. Ef ákærði er sviptur réttindum eða réttindamissi leiðir af broti hans, 3. tölul. sömu mgr. Vitanlega er átt við réttindamissi, sem að lögum leiðir af broti ákærða, en ekki missi réttinda á hendur einstaklingi samkvæmt samningi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.