Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 95

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 95
MeSferS opinberra mála 169 Ekki skiptir máli, hver refsing ákærða hefur verið dæmd, né heldur hvert brot hans var. 4. Ef ákærða er mælt upptaka eignar, sem nemur 5000 krónum, 4. tölul. Hér þarf að meta eignina lögum sam- kvæmt, nema hún sýni sjálf verðmæti sitt í krónutali, t. d. verðbréf. Ákærði hefur samkvæmt framansögðu allvíðtækan rétt til þess að fá dómi áfrýjað, þó að sá réttur sé að mun þrengdur frá því, sem verið hefur, er menn hafa getað komið tvímælalaust réttum dómum um svo að segja einsk- isverð mál fyrir hæstarétt aftur og aftur, eins og í inum *njög tíðu ölvunannálum. Um áfrýjun eru ýmis fleiri nýmæli. Þessi má telja merki- legust: a. Dómsmálaráðherra getur áfrýjað máli eftir andlát ákærða honum til hagsbóta, en ekki til óhags. Ef ákærði hefur verið sýknaður, getur ráðherra ekki áfrýjað, nema ef til vill til breytingar á forsendum dóms ákærða í hag. Það er og nýtt, að nánustu vandamenn látins manns geti neytt réttar hans til óskar um áfrýjun, síðasta málsgr. !75. gr. b. Ef máli er áfrýjað einungis eftir ósk ákærða, verður refsing eða önnur viðurlög á honum ekki þyngd, 176. gr. ^etta má telja mjög mikilsvert nýmæli. Ákærði getur þá ekki tapað á áfrýjun, nema ef til vill kostnaði af henni. c. Ákærða er settur 2 vikna frestur að forfallalausu til yfirlýsingar sinnar um áfiýjunarósk, en annars telst hann l,na við dóminn, 2. mgr. 177. gr. Dómsmálaráðherra er sett- Ur 3 mánaða frestur til ákvörðunar um áfrýjun af hálfu akæruvaldsins eftir að dómagerðir hafa komið homun í hendur, 2. málsgr. 179. gr. Þessir frestir eru settir til þess að mál þessi dragist ekki óhæfilega og til þess að ákærði Þurfi ekki að vera von úr viti í óvissu um áfrýjun. d. Það er nýmæli, að hæstiréttur geti látið rannsókh fara þar fram fyrir dómi og að hann geti kveðið upp dóm eða úr- skurð, áður en flutningur máls um aðalefni þess hefst, um ymsa galla, er standi í vegi uppkvaðningu dóms um aðalefni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.