Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 96

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 96
170 Tímarit lögfræSinga málsins í hæstarétti, 183. gr. þetta er í samræmi við ákvæði 124. og 134. gr. og er reyndar staðfesting á þeirri tilhögun, sem viðgengizt hefur í hæstarétti um skeið. Sparar hún tíma og fyrirhöfn. Ella yrði mál flutt að efni til og til ónýtis, ef ekki yrði allt að einu kveðinn upp efnisdómur um málið. e. Ákærða er mæltur réttur til að krefjast þess, að dóm- ara verði stefnt til ábyrgðar fyrir rannsókn og meðferð op- inbers máls, enda er dómsmálaráðherra rétt að gera slíka kröfu. Skal hann þá jafnan greina kröfu þessa á hendur dómara í fyrirkalli til hæstaréttar, 186. gr. f. Um verlcun áfrýjunar eru mikilsverð ákvæði í 178. gr. Áfrýjun frestar skilyrðislaust framkvæmd á ákvæðum dóms um refsingu, eignartöku, sakarkostnað og bætur, nema ákærði hafi samþykkt bótakröfu að öllu leyti. Þessi regla um frestun áfrýjunar er að vísu gömul í framkvæmd, en hefur ekki staðið í lögum beinlínis, sbr. þó N. L. 1—22 —56. Um áhrif áfrýjunar á ákvæði dóms um réttindamissi er hins vegar ný regla. Samkvæmt henni frestar áfrýjun einnig ákvæði þar um, en með þeirri mikilvægu undan- tekningu, að framkvæmd þess verður ekki frestað, ef það er sett til verndar lífi, heilsu eða eignum einstakra manna eða almennings eða óviðurkvæmilegt megi telja, að á- kærði ræki réttindin þrátt fyrir áfrýjun. Til dæmis mætti nefna sviptingu skipstjórnarréttar af algerlega óhæfum manni, ökuréttinda af sjónlitlum manni eða óhæfilega drykkfelldum, glæpamaður væri látinn reka áfram trún- aðarstarf o. s. frv. Héraðsdómara má vera kunnugast um það, hvort óhætt muni vera, að ákærði njóti réttindanna, meðan á áfrýjun stendur, og því er honum skylt að geta þess í dómi sínum, að áfrýjun skuli ekki fresta réttinda- missi. Ef ekki segir í dómi um þetta, þá frestar áfrýjun því ákvæði dómsins, eins og öðrum. Héraðsdómara ber að gæta fullrar varúðar í þessu efni, með því að ákvörðun hans kann að orka skaðabótaskyldu, ef hæstiréttur fellir ákvæði um réttindasviptingu niður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.