Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 97

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 97
Með/erð opinberra mála 171 XIX. Endurupptaka sakar. Þegar fullnaðar dómur er genginn um opinbert mál, þá verður það mál mjög sjaldan vakið upp af nýju, sbr. 30. gr. hæstaréttarlaganna, því að bæði gerist þess sjaldan þörf, með því að svo á að vera um búið, að saklaus maður verði ekki sakfelldur né áreiðanlega sekur maður sýknað- ui', enda verður einhvers staðar að vei'a „endir allrar þrætu“. En með þann möguleika fyrir augum, að „réttvís- inni“ geti þó skjátlazt, hafa verið sett ákvæði í lögin, þar sem skylt sé gert að taka mál upp af nýju, ef tilteknum skil- yrðum er fullnægt. ÁkæruvaldiS skal hef jast handa, ef telja íná sekan mann hafa verið sýknaðan eða dæmdan fyrir wiklu minna brot en það, sem hann er borinn af nýju. Með samsvarandi hætti getur sakfelldur maður átt heimtingu á því, að mál hans verði endurupptekið. Skilyrðin í báðum tilvikum eru þau, að ný gögn séu komin fram, sem líklegt eða öruggt geri, að niðurstaðan hljóti að verða allt önnur eða verulega önnur en raun varð á, eða dómur hefur verið byggður á falsgögnum eða refsivert athæfi hefur annars verið framið, sem hefur eða ætla má að hafi orkað niður- stöðu dóms, sjá 191. og 192. gr. 1 lögunum eru sett ýmis akvæði til léttis manni, sem refsivist sætir, um framkvæmd a beiðni sinni til dómsmálaráðherra um endurupptöku, sjá 2. málsgr. 192. gr., og 2. málsgr. 194.gr. Hæstiréttur kveður a um endurupptöku, enda skal hann fara með rannsókn þess í meginatriðum og einn kveða upp dóm, sjá 193.— 198. gr. Beiðni um endurupptöku frestar ekki framkvæmd dóms, nema hæstiréttur mæli svo, 199. gr. Þegar gögn þau, sem vannsókn héraðsdómara samkvæmt skipun hæstaréttar hefur framkvæmt, sbr. 2. málsgr. 194. gr., leiða það í ljós, að dómfelldur maður muni sýkn vera, þá sýnist rík ástæða Vei'a til þess að fresta framkvæmd refsingar, unz yfir lýkur. Þó að maður hafi þolað refsingu samkvæmt dómi að fullu, er honum vitanlega mjög mikilsvert að fá mál sitt af nýju prófað og, ef efni standa til, dæmt af nýju. Skaða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.