Hlín


Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 2
Kvennaskólinn á Blönduösi. Kensla hefst í skólanum hinn 15. október í haust, en hauststörf byrja 1. okt, svo æskilegt væri að nemendur yrðu þá sem flestir komnir. Kenslan stendur til 14. maí í vor. Kent verður: Hússtjórn, vefnaður, ailskonar kvenfatasaumur og önnur handavinna og karlmannafatasaumur í sjerstakri deild. — I bóklegu er aðal-áhersla lögð á íslensku og reikning. Inntökuskilyrði í skólann eru þessi: a. Að umsækjandi sje ekki yngri en 14 ára. Við hússtjórnarstörf helst ekki yngri en 18 ára. b. Að hann hafi engan næman sjúkdóm, sje hraustur og heilsugóð- ur og sanni þetta með Iæknisvottorði. c. Að hann hafi vottorð um góða hegðun. d. Að helmingur af skólagjaldi og fæðisgjaldi sje greitt við inn- töku, og ábyrgð sett fyrir eftirslöðvum. e. Að umsækjandi sanni með vottorði, að hann hafi tekið fullnaðar- próf samkvæint fræðslulögum, ella gangi undir inntökupróf, þegar hann kemitr í skólann. Skólagjald er 75 kr. um námstímann. Nemendur hafa haft matarfjelag og skólinn sjer um allar nauðsynjar. Skólinn leggur námsmeyjum tii rúmstæði með dýnum. Annan sængurfatnað verða þær að leggja sjer til, svo og góðar hlífðar- svunlur, handklæði og mundlínur (serviettur). — Æskilegt er að sem flestir af neniendum hafi með sjer saumavjel. •— Nemfendur hafi með sjer eina eða fleiri flíkur til að sníða upp úr eða gera við. Þeir hafi og með sjer sálmabók, Passíusálma og texta við ísienskt söngvasafn. — Umsóknir um inntöku í skólann sendist formanni skólastjórnarinnar, alþm. Þórarni Jénssyni á Hjaltabakka, fyrir 15. júlí. Vefnaðarnámsskeið verður haldið vorið 1927. Námstími 6—8 vikur. GARÐYRKJUNÁM. Nokkrir nemendur, piltar og stúlkur, verða tektiir til garðyrkju- náms hjá undirritaðri næstkomandi vor og suntar. Surnarnetnendur fá einnig tilsögn í að matreiða matjurtir. Fæði og húsnæði fá nem- endttrnir ókeypis, en leggja sjer til rúniföt. Umsóknir, ásanit læknis- vottorði, þurfa að vera komnar til undirritaðrar fyrir 1. febr. 1927. Guðrim Þ. Björnsdóttir, Knararbergi við Akureyri. HVANNIH. Matjurtabók eftir Einar Helgason, fæst hjá höfundinum og kostar 6 kr. Þær konur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, sem heldur vilja greiða andvirði Hlínar á Akureyri, mega afhenda það Arnlieiði Skafta- dóttur í Kaupfjelagi Eyfirðinga. Hún gefur kvittun fyrir greiðslum. Kaupendur Hlínar hafa flestir tjáð sig fúsa til að kaupa tvö eintök í stað eins af 10. árg. (samkvæmt augl. t 9. árg.), og cr því þessi árg. helmingi stærri en hinar fyrri, en verðið'sama. — Það væri æski-. legt að sem mest af andvirði ritsins greiddist að þessu sinni fyrir nýár. Utanáskrift Halldóru Biarnadóttur ér >Hlin<. Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.