Hlín


Hlín - 01.01.1926, Síða 30

Hlín - 01.01.1926, Síða 30
28 HUn almennrar heilsufræði, tilsögn í meðferð ungbarna, ein- földustu atriðum sóttkveikjufræði, hjúkrun sjúkra og hjálp í viðlögum. Sömuleiðis að námskeið verði haldin sem viðast þar sem almenningur getur fengið fræðslu í þess- um efnum. 2. landsfundur kvénna á Akureyri skorar á Læknafjélag íslands, að láta þjóðinni í tje upplýsingar um, að hve miklu leyti nýtísku klæðaburður kvenna muni hafa áhrif á heilsufar þeirra. — Ennfremur fer fundurinn þess á leit við Læknafjelagið, að það hefji öfluga baráttu gegn ýmsum þjóðarósiðum, til dæmis í klæðnaði, sem lækn- arnir viðurkenna að hafi spillandi áhrif á heilsufar þjóð- arinnar. Tvær fyrri tillögurnar voru bornar fram af Porbjörgu Ásmundsdóttur, sú síðasta af Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Næsta mál á dagskrá var: Oarðyrkja, Frummælandi: Kristbjörg Jónatansdóttir. Hún taldi hlutverk kvenna að græða foldarsárin. Oarðyrkja ætti að vera til prýðis og nytja á heimilunum. Trjálundur þyrfti að vera við hvert heimili, auk blómagarðs. Hún taldi víst, að húsmæðra- skólarnir mundu, þegar þeir væru komnir á fót, bæta úr þekkingarskorti manna í þessum efnum. Kristín Ouð- * mundsdóttir taldi garðyrkjuna uppelismál. Hún taldi norð- lenskar konur Iengra komnar í allskonar garðrækt en sunnlenskar konur. Hún benti konum á að lesa bók Eiriars Helgasonar, »Hvannir«, þar sem meðal annars væri komist svo að órði, að garðrækt væri »samvinna við Guð og náttúruna«. Sigurborg Kristjánsdóttir skýrði frá málaleitunum sínum við Búnaðarfjelag íslands við- víkjandi garðyrkju og árangri þeirra. Hún taldi nauðsyn- Iegt að hafa ráðunaut í hverri sýslu, er flytti fræðandi og uppörfandi fyrirlestra um málið, og hefði einskónar stöðvar, þar sem námskeið væru haldin við og við á milli þess sem ferðast væri um til þess að gefa verklegar leiðbeiningar. Auk áðurtaldra, tóku til máls: Guðrún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.