Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 40

Hlín - 01.01.1926, Page 40
38 Hlln Pann 8. júnl að kvöldi flutti Sigurlína Sigtryggsdóttir, Æsustöðum í Eyjafirði, erindi, er hún nefndi: Ábyrgð. — Pá var og skemt með samspili. Pann 9. júnl að kvöldi var upplestur og erindi (Ingi- björg Skaptadóttir). Kvartett. Samspil (6 hent). Smáleikur með skrautsýningu (Dagur og nótt) eftir Kristínu Sig- fúsdóttur. (Á eftir sýningunni var höfundurinn kallaður fram). Petta kvöld var almenn kaffidrykkja í sambandi við skemtunina í hinum rúmgóða samkomusal bæjarins. Húsfyllir var á öllum þeim opinberu kvöldskemtunum, sem fulltrúum var boðið á. Pann 10. júnl var Klæðaverksmiðjan »Qefjun« skoðuð að morgni, en um kvöldið flutti Davíð skáld Stefá’nsson frá Fagraskógi erindi, er hann nefndi: Æfintýr. — Þá var og leikið á slaghörpu og sýndur barnadans. Pann 11. júnl var Iðnsýningin skoðuð að morgninum, en um kvöldið sýndi Hólmfríður Árnadóttir ameríska kvikmynd: Gjöf lífsins. Pann 12. júni skoðuðu fundarkonur Listigarð bæjarins. Aðalbjörg Sigurðardóttir flutti erindi, er hún nefndi: Sálarlíf konunnar og afskifti hennar af opinberum málum. Pann 13. júni var farin skemtiför í bifreiðum fram að Grund í Fyjafirði til að skoða hjeraðið. Viðstaða í Krist- nesi, þar sem verið er að reisa Heilsuhæli Norðurlands.— Kveðjusamsæti var fulltrúunum haldið um kvöldið. Sátu það 112 konur. Skemtu menn sjer þar við ræðuhöld, samræður og söng. Fyrir það tækifæri hafði Kristín Sig- fúsdóttir, skáldkona, ort kvæði, er sungið var í byrjun samsætisins. Pann 14. júní skoðuðu konurnar Gróðrarstöðina. Pá var þessi »Sæluvika« á enda. Ein konan, (frú Anna á Hálsi), gaf vikunni það nafn í fundarlokin. Pað var heppilega að orði komist. — Fundurinn hófst með guðs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.