Hlín


Hlín - 01.01.1926, Síða 42

Hlín - 01.01.1926, Síða 42
40 Hlln unnið heiminum ómetanlegt gagn, til að bæta úr einu hinu stærsta sameiginlega alþjóðaböli: ofdrykkjunni. Við íslensku konurnar stöndum i beinu samband-i við I. W. S. A þetta er voldugt samband hinna ágætustu kvenna, og eru í því fjöldi af færustu og frjálslyndustu nú- tímakonum heimsins, það hefir eingöngu beitt sjer fyrir að konur fengju fult stjórnarfarslegt og borgaralegt jafn- rjetti við karlmenn, hvarvetna í heiminum, bæði að lög- um og með framkvæmd laganna. í gegnum þetta sam- band kyntumst við íslensku konurnar högum kvenna um allan heim og háttum þeirra. Við sáum að aðal-vopnið í höndum þeirra, til að koma áhugamálum sínum í fram- kvæmd, voru samtökin, bæði heirna fyrir og út á við. Með sambandinu tóku þær í höndur okkar og leiddu okkur með sjer inn í hina þjettskipuðu systrafylk- ingu, þar sem hver vill á allan hátt hjálpa annari. Einkunnarorð þeirra hljóða svo: „Porðu að vera frjáls- borin*. Pað er þessi þjóðfjelagslega samvinna, sem mjer hefir oft komið til hugar að væri nauðsynleg fyrir okkur ís lensku konurnar. Þegar hún kemst á, þá stendur fjar- lægðin ekki lengur í vegi. Með vaxandi samgöng- um og samgöngutækjum nútímans, þá jafnast leiðirnar, og orð og kveðjur berast svo að segja á vængjum vind- anna milli okkar og flytja ókkur saman. Aldrei hefi jeg fundið sárar til nauðsynjar samtaka kvenna, en síðastliðið sumar, þegar jeg var á ferð í kring- um land og víða upp í sveitunum sjálfum. Jeg sá hvernig konurnar, þrátt fyrir alla erfiðismuni, strjálbygð, mann- fæð og samgönguleysi, voru allstaðar að reyna að ná saman til að mynda fjelagsskap, sem þó er oft nær því ómögulegt að nota vegna veðuráttu og allskonar erfiðleika. Hvað er nú unt að gera til að hjálpa okkar konum í þessum efnum, og færa okkur saman í þjettari fylkingu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.