Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 55

Hlín - 01.01.1926, Page 55
Hlin 53 í hvert hólf er stungið litlu spjaldi, sem nafn plöntunnar er skrifað á og mánaðardagurinn sem því er sáð. Sáð- moldin verður að vera frjó og Ijett, fínmulin á yfirborð- inu og hæfilega rök. — Það er tæplega haegt að gefa neinar reglur um hve þjett eigi að sá, því fræin eru svo mismunandi að stærð og öðrum eiginleikum. Þó má taka það fram, að kálfræi og fræi af blómplöntum af kross- blómaættinni, er best að sá fremur gisið og efst í reit- inn, ef sáð er í vermireit, því þær plöntur þola illa mik- inn raka. Sje um fleiri glugga að ræða og margar teg- undir af fræi, velur maður helst saman í glugga fræ, sem spírar eftir álíka langan tíma, t. d. káltegundir allar undir sama glugga. F*egar búið er að sá, er fræið jafnskjótt þakið með sáldaðri, sandblandinni mold. Moldinni er síðan þrýst nið- ur með Ijettu vel sljettu trje-»bretti« (með handfangi að ofan). Petta er gert til þess að moldaragnirnar falli vel að fræunum, og líka til þess, að rakinn úr moldinni stigi alveg upp á yfirborðið. Raki og ylur eru helstu skilyrðin fyrir þvi að fræið geti spírað. — Sje notaður ægisandur saman við moldina, verður að þvo hann og þurka áður en honum er blandað í moldina, því í honum er salt (klor-natríum) sem getur valdið því, að moldin rennur sam- an i skorpu, sem fræspirurnar ekki megna að brjóta. Best er að þurfa sem minst að vökva áður en spirar, en þorni moldin, svo nauðsyn beri til að vökva, verður að gera það mjög varlega, nota rnjög smágervan vatns- dreifara og vatn sem er jafnheitt loftinu í sáðreitnum. Til þess að halda loftinu í reitnum eða sáðkassanum röku, er gluggi látinn yfir jafnskjótt og búið er að sá, og hann þakinn með mottum eða pokum. Pegar fræið er farið að spíra, má taka mottuna af (en hafa hana þó yfir á nótt- um), og lyfta glugganum ofurlítið upp, svo hreint loft nái að streyma inn, en þetta verður að gerast með mestu varúðj því litla plantan þolir hvorki sterkt nje kalt loft á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.