Hlín


Hlín - 01.01.1926, Síða 60

Hlín - 01.01.1926, Síða 60
58 Hlin Jeg er fæddur á Kálfborgará í Bárðardal 28. maí 1872, og ólst þar upp til 14 ára aldurs með fátækum foreldr- um. 7 vorum við systkin, og jeg elstur þeirra; Paðan fluttum við að Hjalla í Reykjadal og stundaði jeg búskap með foreldrum mínum þar til jeg var 26 ára. Brugðum við þá búi, og var jeg í vinnumensku á Kálfaströnd við Mývatn næstu 2 árin, þá var jeg aftur 2 ár í Bárðardal, að mestu í vinnumensku. — Meðan jeg var heima, fór jeg að reyna að smíða það helsta sem heimilið vanhag- aði um, en hafði þó ekki efni á að kaupa mjer áhöld, og tilsögn hafði jeg ekki aðra en þá, að jeg sá við og við lagtæka menn smíða amboð, klápa og því um líkt. Jeg hafði mjög mikla löngun til að líkja eftir þeim, og reyndi að búa mjer til áhöldin sjálfur til að smíða með. Fjekk jeg talsverða æfingu við smíði, meðan jeg var heima, og hjelt því áfram, þó jeg væri í vinnumensku. Þegar jeg var þrítugur varð jeg lausamaður, og næstu 10 árin var jeg á stöðugu flakki, og ekki við eina fjölina feldur. Heimili átti jeg lengst af þann tíma í Haganesi við Mývatn og á Skútustöðum. Margt sá jeg á þessu flakki, sem mig langaði til að reyna sjálfur og að smíð- um laut. Jeg vann þá ýmist á verkstæði heima, við húsabyggingar á ýmsum stöðum, ferðaðist um sem Ijós- myndari, smíðaði úr járni o. s. frv. En til þessa alls þurfti jeg að eignast verkfæri og áhöld, enda eyddi jeg öllu sem jeg vann mjer inn fyrir efni og áhöld, því löngunin til að geta gert sem flest var óstöðvandh Á fertugasta aldursárinu átti jeg því ekki aðrar eignir en 1 hross, allmikið af smíðatólum fyrir trje og járn, ljósmynda- og bókbandsáhöld og svo dálítið bókasafn til skemtunar og fróðleiks. Hafði það verið minn besti kennari í mörgum greinum. En nú var jeg líka orðinn svo plássfrekur, að jeg gat ekki fengið inni á nokkru sveitaheimili, og úr sveit vildi jeg ekki flytja, ef mögulegt væri. Fór jeg því að leita eftir, hvort fáanlegur væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.