Hlín


Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 73

Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 73
71 HUn hjálp, og ætti hann lika að vinna að þessu máli hjer á Iandi. Skylt er að geta þess, að við Barnaskóla Rvíkur hefir verið komið á fót tannlækning. Sjúkraflutningur. íslenskir sjúklingar eru fluttir á kviktrjám, sleðum og vögnum; mesta furða er og, hve veikir menn geta setið á hestbaki. Ytra hefir á síðari ár- um verið unnið tnjög mikið að því, að bæta sjúkraflutn- ing, jafnvel farið að flytja sjúklinga í flugvjelum. Pægi- legasta flutningatækið hjer á landi eru sjúkrabifreiðar, þar sem þeim verður við komið; að eins ein er til á fslandi, hjer í höfuðstaðnum. Á síðastl. ári voru fluttir í henni rúmlega 600 sjúklingar. Agætlega getur farið um veika menn á kviktrjám, en ferðin tekur langan tíma, og helst má ekki mikið vera að veðri. í bifreiðunum er skjói og rafljós, og sæti fyrir þann, sem fylgja vill sjúklingnum. Ytra hafa mikið verið notaðir sjúkravagnar, sem renna á gúmmíhjólum, en dregnir eru af hestum, þetta var sjer- staklega notað áður en bifreiðarnar komu til sögunnar. Geta slíkir vagnar verið ágæt flutningstæki, þótt ekki sjeu eins fljót og bifreiðar. Einn eða tveir sjúkravagnar ættu að vera tíl á Suðurlandsundirlendinu til flutninga innan hjeraðs og til Rvíkur. f Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, í Eyjafirði og víðar þar sem akbrautir eru, gæti orðið mikið lið að sjúkravagni. Hentugir sjúkrasleðar munu líka vera notaðir erlendis, þar sem snjóalög eru mikil. Sennilegt er að sveita- og sýslufjelög vilji leggja fram nokkurt fje til umbóta á þessu sviði, en eðlilegt væri, að Rauði krossinn hefði þar forgöngu, og annaðist rekstur flutningjatækjanna. Sveitalæknar hafa reynt, að stundum er ekki unt að flytja veika menn að heiman, þótt nauð- syn beri til. Úr þessu má vafalaust oft bæta með hent- ugum sjúkraflutningi. Rauði krossinn er líknarfjelag; alt starfið miðar að því, að bæta heilbrigðishætti, og veita lið þeim sem verða fyrir sjúkdómum og slysum. En startið getur verið næsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.