Hlín


Hlín - 01.01.1926, Síða 88

Hlín - 01.01.1926, Síða 88
86 Hltn að koma því framleidda í verð. — Brátt hafa ullareig- endur framleitt nægilegt til eigin afnota, og ef ekki er þá til hagkvæm verslun, er taki við, heftist framleiðslan, og við flytjum út ull og inn band, prjónles og ullardúka sem áður. — Pað myndi sannast, að framleiðslan marg- faldaðist, ef hægt væri að kaupa.* Handavinnan í barnaskólunum. Þess verður vonandi ekki langt að bíða úr þessu, að handavinna verði lögboðin námsgrein í öllum barnaskól- um og fræðsluhjeruðum hjer á landi. Pað er áreiðanlegt að þeim stundum, sem í þá kenslu ganga á viku, er vel varið, ef kenslan er góð og svo nothæf fyrir lífið sem framast er unt. Handavinnukenslan gerir það að verkum, ef hún er í Iagi, að verklegu störfunum, handavinnunni, eykst álit bæði hjá börnunum og foreldrunum með því að hún er gerð hliðstæð hinum öðrum námsgreinum. Handavinnan þroskar engu síður vitsmuni barnsins en bóklegu námsgreinarnar. Hún gerir börnin að ýmsu leyti meira sjálfbjarga en áður. Með æfingu venjast börnin á leikni og flýti, og kemur það þeim að góðu haldi síðar í lífinu. Handavinnan þroskar smekkvísi barnanna og fegurð- artilfinningu. Hún venur þau á nýtni og hagsýni. Hún venur á vandvirkni og samviskusemi (vinna sterklega, svo ekki svíki). *) Það mun nú verða lagt alt kapp á það, að fá þingið 1927 til að leggja fram rekstursfje með hagkvæmum kjörum handa þéss- ari verslun. — Treystum vjer öllum heimilisiðnaðarvinum, körl- um sem konum, til þess að taka málið upp á þingmálafundum °g leggja ríkt á við þingmenn að fylgja því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.