Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 95

Hlín - 01.01.1926, Page 95
tíltn 03 fyrir löngu, á þeim tíma þegar maðurinn varð til, og undirstaða að þjóðfjelagi var lögð. Saga fortíðarinnar virðist benda tii .þess, að mennirnir sjeu eins nú í stóru dráttunum og þá er sögur" hefjast. Dr. Schiller segir í bók þeirri, er jeg nefndi, að næst Iiggi að halda, að mönnunum sje fyrir löngu hætt að fara fram frá líffræðiiegu sjónarmiði. Mælingar á hauskúp- um og beinagrindum manna, er kallaðir eru Hreinaveið- arar eða Cro-Magnonmenn, sýni að þeir hafi verið hærri að vexti og haft stærra heilabú en nútíðar-Norðurálfumenn. Segir hann, að svo mætti virðast sem lögmál framþróun- arinnar væri fyrir löngu hætt að hafa áhrif á manninn. Menn geta náttúrlega trúað því, að þroskamöguleikar mannsins sjeu óendanlega miklir. En það er aðeins trúaratriði. Sagan virðist kenna hið gagnstæða, að framförum hans hjer á jörðunni sjeu takmörk sett. Og það er að minsta kosti mikii ástæða til að loka ekki augunum fyrir þeirri staðreynd, að mennirnir úrkynjast og þeim hnignar fyrir áhrif hinnar svokölluðu menningar, svo margir hugsandi menn þykjast sjá, að hinn hvíti kynflokkur bíði ósigur í lífsbaráttunni, úrkynjist og verði sigraður af þróttmeiri og heilbrigðari kynflokkum. Peim, sem svo hugsa, virðist ekki óeðlilegt að spyrja sjálfa sig, hvaða áhrif það muni hafa á heildina, á hinn hvíta kynflokk, á viðgang hans og vöxt, að konur hafi fengið jafnrjetti við karla, og þar með er breytt að miklum mun afstöðu rúms helmings manna til þjóðfjelagsins. Með öðrum orðum: Mœlikvard- inn á gildi kvenfrelsisins svolcallaða verðar áhrif þess á heildina. En þéir, sem um þetta mál hugsa, hljóta einnig að gera sjer grein fyrir hver áhrif það hafi á konurnar sjálfar. Spurningarnar eru því margar, sem rísa í huga þeirra og heimta svar. Hvaða áhrif hefir frelsi kvenna á konurnar sjálfar? Oerir það þær betri eöa farsælli? Og hvaða áhrif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.