Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 106

Hlín - 01.01.1926, Page 106
104 Hltn Þekt hefi jég ekki alifáar konur með alveg óvenjulega greinilegu kveneðli. Ein þeirra var ákaflega ljóðelsk, og svo smekkvís, að aldrei hygg jeg það hafi brugðist, að það hafi verið sönn list, sem henni þótti fallegt. En eins víst er hitt, að hún hefði ekki, hvað sem við hefði legið, átt þess nokkurn kost, að gera grein fyrir, hvernig á því stóð, að henni þótti kvæði fallegt, eða eitt kvæði fallegra en annað. Hún vissi aðeins, að það var fallegt og var rjett rímað. Og þó þekti hún ekki svo mikið til íslenskrar bragfræði, að hún vissi hvað stuðlar og höfuðstafir væru. Samt hefi jeg aldrei þekt eins óblandna andlega nautn og gleði þessarar konu yfir velorktri ferhendu. Og ekkert hefir kent mjer eins að skilja og bera virðingu fyrir þess- ari einkennilegu og orðlausu rökfræði kvenna, sem oft virðist ratvísari og glöggskygnari á sannleikann en hin rökvísa sundurliðun karlmanna. Hinn sálarlegi eiginleiki, sem kemur fram í þessari ósjálfráðu dómgreind, er það, sem kallað er eðlishvöt (Instinct). Eðlishvöt er líklega í miklu nánara sambandi við tilfinningalifið en skynsemin Hún er því stundum kölluð tilfinning. það er kallað að hafa eitthvað á tilfinn- ingunni, þegar maður þykist viss um eitthvað, sem hann getur ekki gert skýra grein fyrir. Eðlishvötin er í senn styrkur konunnar og veikleiki. Hún er andstaða rökrjettrar dómgreindar, og sennilega fjarlægjast menn eðlishvötina að sama skapi setn vits- munirnir þroskast. Hversu heppilegt það sje fyrir kon- urnar, verður vikið að síðar. Eðlishvötin gerir menn ósjálfstæða í þeim efnum, sem skynsemi og dómgreind verður einkum við komið, en örugga og ákveðna á þeim sviðum sem hún er leiðar- stjarna. Pví menn efast miklu meira um sannleiksgildi hugsunarinnar (Intellectisnis) en eðlishvatarinnar. Bestu eig- inleikar kvenna eiga rót sína að rekja til þessa andlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.