Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 129

Hlín - 01.01.1926, Page 129
mtn 127 sjeu á uppeldi barna frá þeirra hendi, þá elska þau barnið, sem fæstir vandalausir gera. »Mjer kemur þetta barn ekkert við,« segja margir með lítilsvirðingu og kulda. En þeir sömu menn láta sjer þó sæma að stríða börn- unum, tala harkalega til þeirra og jafnvel geta þess til, að orsakalausu, að þau hafi gert sitthvað sem ekki á að vera, að jeg ekki tali um þá ræfla, er ætíð reyna að koma sök af sjer á börnin, hve saklaus sem þau eru. Pað ættu allir að geta sjeð, hve þetta er ógöfugur hugs- unarháttur að koma þannig fram við börn, enda kemur þar oft fremur til greina athugunarleysi en illmenska. Menn gæta jaess ekki, að framkoma manns gagnvart barninu skilur eftir frækorn í sál þess, sem annaðhvort blóm eða þyrnar spretta af. — Pað eru fögur og sönn orð, er ungur kennari hefir nýlega sagt: »Minnist þess, að í hvert sinn sem við erum með börnum, erum við að móta sál þeirra að einhverju leyti. — Sú vissa ætti að vera ærin til þess að vanda svo breytni sína að af henni fjelli enginn blettur á barnssálirnar.* — Þessi um- mæli eru athugunarverð, því fáir eru svo spiltir að þeir vilji vinna sakleysingjum mein í andlegu tilliti. Margir hafa gaman af að leika sjer við skemtileg börn og auðsýna þeim alt hið besta, en óþekku börnin, sem svo eru kölluð, hafa ekki því láni að fagna. »Jeg held hann eigi fyrir því, þó honum sje strítt, ódældarormur- inn sá arna,« segja menn, en athuga ekki, að með þeirri aðferð er hlynt að þyrnum og illgresi í hjarta barnsins, en frjóangar og blómknappar kæfðir og brotnir. Og af hverju eru börn óþekk? Af skökku uppeldi, því eins og blómin þurfa mismunandi jarðveg til að ná fullum þroska, þó öllum sje þeim það sameiginlegt að þurfa ljós og hita, þannig þarf mismunandi aðferðir við uppeldi barna, en eitt þurfa þau öll: ljós og hita kærleikans. Og hann sem með rjettu er talinn »Mestur í heimi« hefir bætandi áhrif á allra hjörtu, en ekki síst barnanna, sem öll þyrstir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.