Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 139

Hlín - 01.01.1926, Page 139
Hlln 137 leg af sjó og þekkjast alment undir nafninu Snæfjöll. Pau voru könnuð 1Q09 af Hollending einum og hafði hann með sjer Dajakka (íbúa Borneo). Hæstu tindarnir eru um 5000 metr. yfir sjávarmál og eru þar jöklar. Dajakkar, sem sáu þá snjó í fyrsta skifti á æfinni, hjeldu að þetta væri eitthvert heimsfyrirbrigði, þeir fyltu malsekki sína með því til að sína kunningjum sínum heima í Borneo, en voru heldur hissa þegar alt var horfið, er niður eftir fjallshlíðinni kom. Þetta er í frásögur fært og minnir mig á kerlinguna forðum, sem fylti svuntuna sína af sólar- geislum og hugði gerandi að koma þeim á þann hátt inn í gluggalausan kofann sinnl! Regntimi og þurkatími eru hjer ekki eins greinilega skiftir og á Java. Það rignir samt oft og stórkostlega, en sjaldan heilan dag í einu, oftast sjest sólin einhvern tfma dagsins og stundum er jafnvel þurviðri og sólskinshiti vik- um saman, þótt um regntímann sje. Rað kemur varla fyrir hjer eins og á sjer stað á Java, að ekki komi dropi úr lofti mánuðum saman. Árið 1923 rigndi t. d. í þessu hjeraði 137 daga, 1992 mm., en uppi í fjöllunum rigndi 167 daga, 3084 mm. — Allir þrá regntímann, loftið er þá heilnæmt og hressandi og þá blása oft svalir vindar af hafi. Pá geta menn gengið sjer til heilsubótar 1—2 stund- ir í senn, annars er það ógerningur að ganga vegna hitans. Dýralif. A öllum eyjunum er mikið af villidýrum. Hjer á Súmatra t. d. eru fílar, nashyrningar, tígrisdýr, birnir og allskonar slöngur o. fl. o. fl., en lítið höfum við af þeim að segja, og í bæjunum verður þeirra alls ekki vart. Tfgrisdýr gera stundum tjón hjá Malajum, drepa kýr, hesta og geitur, sjerstaklega eru geitur þeirra uppáhald. En aðal-bráð tígrisdýra eru villigeltir, sem fult er af í skógunum hjer. Pað er sjaldgæft að heyra að tígrisdýr ráðist á menn hjer um slóðir. — Pá er að minn- ast á karbonin, sem er stórt og fremur Ijótt dýr, hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.