Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 140

Hlín - 01.01.1926, Page 140
138 HUn líkist fílnum mest, en er samt mikið minni, með voða stór- an haus og horn, en hún er tamin og notuð við land- vinnu hjá Malajum og svo fyrir vagna. F*að mundi mörg- um þykja skrítið að sjá litla drengi teyma karbon og ríða á þeim. Hún eltir þá eins og lamb. Pað er oft vitn- að í þetta á Java. »Börnin með karbonuna« eins og hjá okkur börnin með hestana. Fljótin eru full af krókodíl- um og sjórinn við strendurnar af hákörlum. F*essir ná- ungar eiga það sameiginlegt að vera voðalega grimmir og gráðugir, og er það alls ekkert óvanalegt í sumum plássum, t. d. Deli (á austurströndinni), að þeir jeti heila og hálfa Kínverja eða Malaja, þegar þeir eru í baði í fljót- unum, en aldrei heyrist þess getið, að menn þar kynoki sjer samt sem áður við að fara í bað, enda eru böðin einn aðalþáttur í lífi Austurlandaþjóða, þéirra sem við sjó og fljót búa. Það er þeirra yndi að baða sig oft á dag. Súmatra er afarstór eyja. Ben Koelen er eitt minsta fylkið á eyjunni 24,442 □ km. á stærð og íbúar (árið 1913) 220,000. Höfuðbærinn heitir eftir fylkinu Ben Koelen og tekur yfir 8.6 □ km. íbúar eru 7770, þar af um 6000 Malajar, en hitt Evrópumenn, Kínverjar og Japanar. Borg- in er ein að elstu hollensku bæjunum hjer, með gömlu hervígi og mörgum gömlum byggingum og minnismerkj- um frá 17. öld. F*að er fagurlega bygður bær, hvert hús hefir listigarð umhverfis. f miðjum bænum er fagur trjá- garður og fyrir ofan hann bústaðir stjórnarinnar og listi- garður umhverfis þá. Pá eru stjórnarskrifstofur og stórt samkomu- og leikhús og mörg falleg hús og byggingar, einkum stjórnarinnar eignir. f öðrum hlutum bæjarins eru hús og búðir Kínverja og Japana, mörg lagleg, og inn- lend Moshe (kirkja) o. fl. o. fl. Málmar. Pess er e. t. v. vert að minnast, að í þessu fylki er stór gullnáma. Árið 1923 gaf hún af sjer fl. 3,472,329 (að frádregnum kostnaði gefa þær árlega af sjer um 2 miljónir króna).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.