Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 142

Hlín - 01.01.1926, Page 142
140 Hlln að utan og að innan, þau eru nærri því undantekningar- laust einlyft, og er það auðvitað gert vegna hitans, það væri óþolandi að eiga oft á dag að hlaupa upp og ofan stiga. Húsin eru mörg afar stór um sig, þökin eru stór og slúta langt fram yfir til að bægja heitustu geislunum frá, þar að auki eru opin svæði, svalir, framan við og á bak við flest hús með tjöldum yfir, sem dregin eru upp og niður eftir sól og vindi. Pannig er alt gert til þess að húsin verði þolanleg, hve heitt sem er úti. í öllum húsum eru stein-, tígla- eða marmaragólf sem í sjálfu sjer eru altaf svöl. — Það eru margar vistarverur í hús- um Evrópumanna hjer. Ein t. d. þar sem svalast er á morgnana, en hitnar þegar fer að líða á tíunda tímann, þá er fært sig í aðra sem enn er svöl, og loks í enn aðra að miðdegisverði loknum. Á kvöldin sitja menn oft- ast úti á svölum. Fyrst á morgnana, þegar alt lífið í náttúrunni er að vakna, er æfinlega svöl morgungola, og yndislegt að horfa á alt endurrísa úr dvala næturinnar, fuglarnir syngja hundruðum saman, hver með sínu nefi, syngja, skríkja og tísta og láta þannig í Ijósi ánægju sína, og fiðrildin iða í trjánum og á blómunum. Alt er hátignarlegra á morgnana meðan fyrstu sólargeislarnir baða það, heldur en þegar líður fram á daginn og hitamollan vex. Brátt byrjar starfslífið, sem er hjer mikið og reglu- bundið. Allar skrifstofur,. búðir og skólar opna kl. 7'/2. Kl. 7 taka menn morgunböð; karlmenn klæðast hvítum, stífuðum fötum, sem þeir skifta á hverjum degi og oft tvisvar á dag, kvenfólk, sem oftast er heima á morgn- ana, er í hvítum, þunnum, víðum morgunkjólum, eða hinum svonefndu „Kimonosa sem nú eru að verða al- þektir um víða veröld. F*ær ganga oftast,— að hjerlendum sið — berfættar á sandölum heima í húsi og garði á morgnana, börnin í einföldum, þunnum leikfötum, sem oftast 6ru sniðin út í eitt, afar þægilegur og praktiskur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.