Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 151

Hlín - 01.01.1926, Page 151
Hlln 149 En enginn nema hann og húsfreyjan vita deili á eign eða ábýli. — Maríuerlan og fleiri smáfuglar skjótast til og frá. F*eir hafa ærið að starfa, og enga hvíld fá þeir meðan blessuð litlu börnin þeirra eru á fyrsta ungdóms- skeiðinu. — Heiðlóan syngur hljómfagurt >dirrindí« um leið og hún leggur upp í aðdráttarferð handa »börnunum smáu, er biða heima í kyrð og ró.« — Spóinn vellir á túninu um stund, býður góða nótt og hraðar sjer heim.— Tvenn rjúpnahjón eiga hjer óðal og bú í túninu. Petta eru einir af vinum vorum. Peim farnast búskapurinn ljómandi vel. Eru kynsæl. Bændurnir sitja tímunum sam- an á húsunum og gefa auga því sem fram fer, á meðan eiginkonur þeirra eru að gegna fyrstu móðurskyldum sínum. Þegar ungarnir fara að vaxa, leggur fjölskyldan leið sína um' túnið, einkum á kvöldum og nóttum. Og þegar gulrófurnar fara að skjóta blöðum, er á sumarið líður, fæst þar einkar Ijúffengur rjettur. Auðvitað er hann tekinn í óleyfi bóndans. »En hjer vil jeg leika og lifa«, segir fjölskyldan, »því þegar óvinur minn, fálkinn, flýgur úr bæli sínu á morgnana, til að leita sjer bráðar, þá get jeg flúið og hjúfrað mig inni í fjárhúsunum, og það hjálpar mjer margoft«. — Náttúran öll er að taka á sig náðir stundarkorn. Jeg stend hrifinn og hugfanginn af fegurð hennar og dýrð. Ó, þú mín elskaða ættjörð! Mikla tign og prýði hefir Drottinn gefið þjer. Vorkópaveiði er stunduð sunnanvert við Nesið, — Oils- fjarðarmegin. Lagt er á þurru og vitjað á útfalli. Jeg býst til að fara »að vitja«. Verð að því nálægt fjórum klukku- tímum. F*á er »vitjun« er lokið og haldið er af stað heirn- leiðis, er blessuð sólin farin að skreyta bygðina, og alt er að verða iðandi af lífi og fjöri. Fuglarnir hefja söng- raddir sínar á ný. Hver syngur með sínu nefi. F’arna er ekki tilgerðin, og ekki hræsnin. Ait er að lofa og veg- sama Guð, prísa dásemdarverk skaparans. — Og þú mað- ur, fylgist þú með? — Daggardroparnir iða og glitra á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.