Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 154

Hlín - 01.01.1926, Page 154
152 Hlln um nóttina skall á norðan veður. »Leyst var upp« og jagtin látin drífa fyrir litlum segllappa aftur á. Hana rak þannig í fimm sólarhringa, og var komin suður fyrir land er veðrinu slotaði. Bugspjótið brotnaði og fleiri skemdir urðu. Mjer leið illa þennan tíma. Var ekki vanur við úthafssjóinn. — í mínu ungdæmi sögðu spaugsamir drengir, að nón væri á Jökli í kringum allan Breiðafjörð! í Rifi undir Jökli drápu Englendingar Björn hirðstjóra. En Ólöf kona hans kvað ekki hlýða að »gráta Björn bónda, heldur safna liði og hefna«. — Hjeðan sjest Snæfellsnesfjallgarðurinn inn að Bjarnarhafnarfjalli. Úr því skyggja Skarðstrandarfjöllin á útsýnið suður yfir. — At- orkumaðurinn Thor Jensen hefir keypt jörðina Bjarnar- höfn og rekur þar búskap í stórum stíl. Yst á Skarðstrandarfjallgarðinum heitir Klofningur. Hann sjest ekki hjeðan. Hyrnurnar inn eftir sjást: Ballar- árhyrna og Skarðshyrna. Skarð stendur undir hyrnunni að utanverðu. Og strandlengjan þar inn með firðinum er kölluð Skarðströnd, alt inn til Fagradals. Tekur þá við Saurbærinn. Inn af honum er Ólafsdalur, inn undir botni Gilsfjarðar. Par reisti Torfi okkar Bjarnason fyrirmyndarbú, og varði þar fje og fjörvi til þess að kenna okkur sið- aðra manna búnaðarháttu. »Fegursta smábygð á Vesturlandi finst mjer vera Reyk- hóla-innsveitin, milli Skógaháls og Króksfjarðarness, svo og framlenging hennar: Barmahlíðin út rneð Reykjanes- fjallinu að austanverðu«, segir Matthías Jochumsson. — Mörgum ferðamönnum hafa farist svipað orð. Landmæl- ingamenn Dana töldu þetta litla hjerað rneð fríðustu bygð- um íslands. —Útsýnin yfir hjeraðið verður fegurst frá Króks- fjarðarnesi. Sólarlag er hjer oft dýrlega fagurt. O. E.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.