Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 155

Hlín - 01.01.1926, Page 155
Hlln 153 Sitt af hverju. »Hlín* 1925 hjet tvennum verðlaunum fyrir Verðlaunasam- best gerða trefla, inniskó og höfuðföt. Pátttaka kepni Hlinar. varð ekki því eins góð og í fyrra, þegar kept var um vetlinga, sokka og illeppa. Fyrstu verðlaun eru engin veitt, en 2. verðlaun hlutu: Svafa Ouðjónsdóitir, Kýrunnarstöðum í Dalasýslu, fyrir Mývatnshettu, handprjónaða kr. 15.00. Dýrfinna Eggertsdóttir, Baldursgötu 11, Reykjavík, fyrir inniskó, handprjónaða kr. 15.00. Viktoría Jónsdóttir frá Stokkseyri, fyrir trefil heklaðan kr. 15.00. >Hlín* 1926 heitir tvennum verðlaunum (1. verðlaun kr. 25.00, 2. verðlaun kr. 15.00) fyrir: 1) Lítjð teppi framan við rúm eða undir lítið borð. (Heklað, prjónað, ofið eða saumað). 2) Nærföt karla, kvenna eða barna, prjónuð (í höndum eða vjelum), ofin eða hekluð. 3) Handklæði eða gluggatjald, ofið. (Oreinileg teiknlng fylgi af ídrætti í höföld, upphnýtingu og stigi). Utanáskrift: >Hlín«, Reykjavík. Þarf að vera komið fyrir 1. júní. Best er að senda munina í póstbögli með ábyrgð. Burðargjald fyrir póstbögla lækkar. Þess þarf að geta hvort munina á að selja og við hvaða verði. Munirnir sjálfir eða andvirði þeirra verður sent þátttakendum að kostnaðarlausu. »Sýslunefnd Vestur-Skaftafellssýslu samþykti Sýsluniaður V,- á nýafstöðnum aðalfundi sínum, eftir tillögu Skaftfellinga minni, að sýslunefndarmenn, hver í sinum hreppi, skrifar: athugi til næsta árs, hvort kleift myndi að halda hjeraðssýningu 1928 á heimilisiðnaði og handiðn í Vestur-Skaftafellssýslu, sem undirbúning undir þátttöku í allsherj- arsýningu 1930«.* * V.-Skaftfellingar hafa orðið fyrstir til að gera sýslufundarsamþykt um þetta mál, og hafa með því sýnt góðan skilning á þýðingu þess, þökk sje þeim fyrir það. Það er ekki að efa, að alþýða mauna í Skaftafellssýslu tekur vel í þetta mál, æfir sig nieð smásýningum heima í hreppunum þessi árin, og velur það besta af þeim á hjer- aðssýninguna. Vonandi koma fleiri sýslunefndir á eftir og gera samskonar sam- þyktir. — Það mætti ekki gera seinna en á komandi ári, en e. t. v. væri rjett að gera einungis ráð fyrir >heimilisiðnaði< en ekki >hand- jðn«. Landssýningin verður of stór með því móti, RitstJ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.