Hlín


Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 157

Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 157
Hlin 155 koma saman í fundarsalnum, og hefír hver með sjer verkefni: Pilt- arnir hnýta net, skera í trje o. fl. Stúlkurnar sauma, prjóna o. s. frv. Einn ies upphátt: Pjóðsðgur, kafla úr íslendingasögum, kvæði o, fl. Á iniðri vöku er drukkið kaffi. Allir hafa með sjer kaffi (óhitað), sykur og brauð, og er öllum forðanum steypt saman. í vökulokin er húslestur og sálmar sungnir. Hefir þetta orðið mjög vinsælt í báðum deildum fjelagsins. (f yngri deildinni eru börn innan 14 ára).— í fjelaginu eru 150—160 fjelagar. Úr Kjósarsýslu. Ungmennafjélagið »Drengur« í Kjós hjelt sýningu á ýmsum heimilisiðnaði vorið 1926. Af Tjörnesi er skrifað: Kvenfjelagið hjer keypti prjónavjel í fyrra- vetur, sem starfrækt hefir verið með góðum árangri. Úr Mývatnssveit er skrifað: Seinni partinn f vetur var haldið sauma- og vefnaðarnámsskeið á Skútustöðum. Þar var margt vel og tnyndarlega unnið. Úr Skriðdal S.-Múlasýslu er skrifað: Nú í sumar (1925) hefir Bún- aðarfjelag hjer í Skriðdalnum gengist fyrir hlutafjársöfnun til að kaupa eina spunavjel fyrir allan hreppinn, og vona jeg að hún komi til notkunar næsta vetur. Norðlensk kona skrifar: Mjer hefir gefist vel að lita skotthúfur í steinlit, áður en jeg lita þær í svarta Iitnum, þá verða þær blæ- fallegar og halda vel litnum. sem ekki gat tekið til starfa á þessu ári eins Staðarfells- og ákveðið var af þingi og stjórn, af því jörð- skólinn, in losnaði ekki úr ábúð, tekur til starfa, að öllu sjálfráðu, haustið 1927. Forstöðukona: Sig- urborg Kristjánsdóttir. , Ef konur veittu því nægilega athygli, hve stein- Ur Norðurlandi: gólfin eru mikið skaðræði fyrir fæturna, þá berð- ust þær fyrir þvi með oddi og egg að fá trje- gólf í eldhúsin sín, þar sem þær snúast margar hverjar ár út og ár inn. Það má ekki minna vera en að þær hlífi fótunum eins og hægt er. Það er margreynt, að fótaverkur fylgir steingólfunum. — Leggið sjálfar í þessa húsabót, ef ekki vill betur til, konur góðar, ykkur mun ekki iðra þess. En öll trjególf þarf að olíubera (fernisera) og það oft og vel, þá er bæði fljótlegt og ljett að halda þeim hrein- um. — Pað er vandalaust og einfalt að olíubera gólf, það getur hver maður gert. Það þarf að gerast árlega, þá verða gólfin hörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.