Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 12

Hlín - 01.01.1935, Síða 12
10 Hlín Hólmavík. Talaði hún um, hve nauðsynlegt það væri, að konur og stúlkur fengju leiðbeiningar um meðferð sjúklinga í heimahúsum, t. d. að búa um sjúkrarúm, binda um sár, leggja á bakstra, sótthreinsa og að venj- ast dálítið við að umgangast sjúklinga. Ljet frummæl- andi ennfremur þá ósk í ljós, að styrkir yrðu veittir til þess að stúlkur fengju fræðslu í þessum efnum. Frúin skýrði frá B mánaða námsskeiðum, sem haldin eru við sjúkrahús í Noregi, þar sem hún fjekk hjúkr- unarmentun sína — (Ullevold). Þar er stúlkum veítt 6 vikna kensla í hjúkrun, bóklegri og verklegri í tveim deildum sjúkrahússins. Eitthvað svipað þyrftum við að eiga kost á hjer á landi. Tóku margar konur til máls og kom þaö skýrt fram í umræðunum, að mikil þörf er tyrir hjálparstúlkur, sem kunni nokkuð til hjúkrunar, sjerstaklega til sveita. Svohljóðandi tillaga var borin fram af frummælanda og samþykt: »Aðalfundur S. N. K. á Hólmavík 1935 óskar ein- dregið eftir, að Rauðakrossdeild íslands beiti sjer fyrir að útvega lærða hjúkrunarkonu, er ferðist um sam- bandssvæðið, haldi fyrirlestra, leiðbeini í hjúkrun og hafi sýningar. Vill fundurinn áminna fjelagsdeíldimar um að sækja um slík námsskeið til Rauða krossíns. U'iypeldismál. Framsögu hafði Sólveig Pjetursdóttir, Völlum, Svarfaðardal. Talaði hún aðallega um heimavistar- barnaskólana og mælti eindregið á móti því, að bömin væru send í þá innan 10 ára aldurs. — Nokkrar fleiri konur töluðu og voru skiptar skoðanir um málið. Ingibjörg Eiríksdóttir tók það skýrt fram, að ef svcitaheimilin ættu að bera alla ábyrgð á fræðslu barna til 10 ára aldurs yrðu þau jafnframt að skuld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.