Hlín - 01.01.1935, Page 15
tllin
13
Sambandsins. — Fonnaður þakkaði fundarkonum fyr-
ir komuna og- óskaði þeim góðrar heimferðár.
Fundi slitið.
Ingibjörg EiríIcsdótMr,
fundaxstjóri.
Elínborg Magnúsdóttir, Gunnlmig Iíristjánsdóttir,
fundarritarar.
Þótt samverutíminn á Hólmavík væri stuttur, aðeins
3 dagar (milli skipaferða), verður hann okkur að-
komukonunum minnisstæður. Veður var hið fegursta
og sveitirnar við Steingrímsfjörð í sumarskrúði og
viðtökurnar hjá Strandakonunum hinar ástúðlegustu.
Þær höfðu búist við mörgum langferðakonum og
þótti það eitt skyggja á gleðina, að þær komu ekki
fleiri.
Móttökurnar önnuðust kvenfjelögin »GIæður«,
Hólmavík og »Snót«, Kaldrananeshreppi, með hinní
mestu prýði. — Stjórn og fuJltrúar höfðu sameigin-
legt borðhald hjá þeim hjónum frú Jakobínu Jakobs-
dóttur, formanni kvenfjelagsins og Kristni kaupmanni,
en fjelagskonur skiptu aðkomukonunum milli sin-til
gistingar. —
Daginn áður en fundurinn byrjaði var farið i
skemtiferð að Víðidalsá. Tóku hjónin þar, Fáll og Þor-
steinsína, ferðakonunum hið besta. Var þar fagurt
um að litast og myndarbragur á öllu.
En lengst munu fundarkonurnar mmnast samver-
unnar uppi í hvamminum (»Fagrahvammi«), ofan við
bæinn, þar var útsýni hið fegursta yfir fjörðinn, kaup-
túnið og býlin fram með fírðinum. Þar er ilmandi
gróður og tún og garðar Ixejarmanna í nærsýn. Sam-
veran með lijeraðsbúum á þessum fagra stað var á-
nægjuleg og frjálsleg. Söngurinn, margraddaður,