Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 17

Hlín - 01.01.1935, Page 17
tiUn 15 ar, nema um mitt sumarið, og aukafundir, er þurfa þykir. — Tekna er aflað með ýmsu móti: Hlutavelt- um, bögglauppboðum,, skemtisamkomum, merkjasölu o. fl. — Nýmæli er það hjá okkur, að konur gefa heima- unna muni, sem eru seldir, og rennur andvirðið í fje- lagssjóð. — Mestöilum tekjum kvenfjelagsins er nú sem áður varið til styrktar bágstöddu fólki hjer í hreppi. Nokkuð á fjelagið af nauðsynlegustu hjúkrun- argögnum, svo sem fjaðradýnu,. sjúkrahringi, hita- poka o. fl.,. sem það lánar, þegar þörf krefur. Fjelagið hefur stundum sjeð fátækum heimilum fyrir hjálp- arstúlku, þegar veikindi hafa borið að, og hefur sú hjálp, ekki hvað síst, verið vel þegin. — Okkur hefur lengi verið ljóst, hve brýn þörf er á, að innan sveita- eða hreppsfjelaga sje kona, sem hægt væri að grípa til, bæði við heimilishjúkrun og ekki síður til hjálpar á fátækum barnaheimilum. Við höfum því ráðið til okkar slíka hjálparstúlku, og tók hún til starfa nú í haust. Fjelagssjóður var um síðustu áramót kr. 901.80. I vörslum kvenfjelagsins eru þar að auki sjóðir, sem á sama tíma námu alls kr. 6954.36. Skal eg lauslega geta um hvert takmark sjóðum þessum er ætlað. Sá fyrsti og elsti er »Ástríðarminning«, með staðfestri skipu- lagsskrá, stofnaður 1904, til styrktar og eflingar sjúkrahúsi á Eyrarbakka. 2. »Tryggvi«, stofnaður 1911, honum skal varið til þess að styrkja fátæk, veikl- uð börn hjer í hreppnum. 3. »Afmælissjóður Kvenfje- lagsins á Eyrarbakka«, stofnaður á 40 ára afmæli fje- lagsins í marz 1928; honum skal varið til að launa heimilishjúkrunarkonu á Eyrarbakka. Sjóður þessi tekur á móti minningargjöfum og lætur af hendi minn- ingarspjöld. 4. sjóðnum, »Minning frú E. Nielsen« er enn óráðstafað. Einn af sjóðum þessum, »Tryggvi«, hefur þegar ver-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.