Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 21

Hlín - 01.01.1935, Page 21
19 Hlín an fjelagsins 35 krónum til þess að gleðja með gamla konu. — Nokkur hestateppi ljet fjelagið búa til og lánaði þau ferðamönnum til að hlúa að hestum sín- um í vetrarfrostum. — Á hverju sumri fór fjelagið skemtiferð á einhvern fagran stað og bauö þá hver fjelagskona einum eða fleirum með sjer. Þau þrjú starfsár fjelagsins, sem greinilegt yfirlit er til um, hafa peningagjafir þess til fátækra numið 640 krónum,. þar af 100 kr., sem fjelagið gaf til bág- staddra á jarðskjálftasvæðinu. Alls sendi fjelagið til jarðskjálftasvæðisins kr. 730.00, sem safnað var hjer í hreppnum fyrir forgöngu þess. Þá kostaði fjelagið söngkenslu við barnaskólann einn vetur. Ennfremur gerði fjelagið tilraun með sunnudagaskóla fyrir börn part úr vetri. — Fjelagið gekk í Skógræktarfjelag Is- lands og hefir verið meðlimur þess rúm tvö ár. — Mat- jurtagarði kom fjelagið á stofn og hefur starfrækt hann mikið til með gjafavinnu fjelagskvenna, en hann hefir reynst erfiður og kostnaðarsamur og lítið verið í aöra hönd. — Fimm seinustu ár fjelagsins hafa konur haft lestrarkvöld einu sinni í viku. Les þá ein konan sögur upphátt, en aðrar sitja með handavinnu. Á eft- ir aðalfundum fjelagsins hafa konur sameiginlega kaffidrykkju og skemtun og hafa þá boðsgesti. AUs hefur fjelagið lagt fram til styrktar tatækum á þessum 8 starfsárum sínum um kr. 1200.00, auk þess sem fjelagskonur hafa gefið frá sjálfum sjer föt og mat inn á fátæk heimili fyrir jólin. — Tekna hefur fjelagið aflað sjer með skemtunum, leiksýningum,. happdráttum og hlutaveltum. i spansóði á fjelagið nú tæpar kr. 2000.00. Hólmavík 28. júní 1936. Elínborg Magnúsdóttir, 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.