Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 23

Hlín - 01.01.1935, Side 23
Hlín 21 koiiur taki þátt í stjórnmálum, beint eða óbeint, ef þaö gæti orðið til þess,. að bæta og göí'gn póhtískan hugs- unarhátt, og kemur ekki í bága við þau störf konunn- ar, er síður má vanrækja. Jeg sagði áðan, að tíminn væri aö mörgu leyti breyttur, og að margt hefði breyst til hins betra, en hins vegar eru nú svo mörg veður í lofti,. að segja má, að allra veðra sje von, þurfa því einnig konurnar að vera viö öllu búnar. Margs er að gæta og i mörg horn að líta, bæði inn á við og út á viö. Með hverri kynslóð er kona mannkynsins að verða frjálsbornari. Starf hennar og staða þýðingarmeiri í alheimsbaráttunni. Þetta nær einnig til okkar íslensku kvennanna. Gleymum því ekki. Tökum eRki á móti ókomna tímanum með tómlæti. Jeg læt hugann reika víða, þegar jeg er búin að taka pennann í hönd, og er í anda komm upp í sveit og far- in aö ræða við kynsystur mínar um sameiginleg hugð- arefni. Mjer er sveitin æl'inlega kær. Hún er gróðrar- reitur bernsku minnár, og þar dvelur muni minn mörgum stundum og minnist þess sem var. Þegar mað- ur er barn, hugsar maður eins og barn og lifir í leikj- um sínum og bernskuheimi, en þegar fuilorðinsárin taka við, fer hugurinn að leita í aðrar áttir, þá fer maður aö hugsa til hinna ungu, sem brátt eiga að taka við af okkur hinum eldri, og leggja til sóknar og varn- ar i lífsbaráttunni scm þeirra bíður. Ef jeg ætti að svara því, hvaö það væri, er flestum mæðrum iandsins barna lægi nú þyngst á hjarta, þá mundi jeg svara því, að það hlyti að vera framtíð barna þeirra, eins og það hefur vitanlega alltaf verið, en sjerstaklega á þessum umbrotatímum. — Engum dettur í hug aö halda, að blessuð börnin sjeu nú verri en þau hafa áður verið. Langt frá, en það hlýtur að vera margri móðurinni áhyggjuefni, að ef barnið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.