Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 27

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 27
Hlín 25 inn fugl með lamaða vængi. Aðalstyrkur hans í lífs- baráttunni er það að hafa ílugtækin heil og láta þau bera sig um blávegu loftsins úr einum stað í annan, þangað sem best eru lífsskilyrðin. Við mundum allar gera það sem við gætum til þess að hjálpa þessum fall- ega vorvini. En viö eigum fleiri vorvini en fuglana, vorvini, sem þurfa að hafa sferka og þróttmikla vængi, andlega og líkamlega, til þess að hjálpa sjer og öðrum í lifsbaráttunni, vorvini, sem eru þeirri menningu ög mannkostum búnir, að umhverfi þeirra verður í fram- tíðinni betra og bjartara fyrir starf þeirra og stríð. Jeg veit að allir skilja það, að jeg á hjer við æskulýð landsins. Það eru svo mörg tækifæri sem æskan hefur, svo mörg vegamót, svo ótál atvik, sem heimta það hlífðarlcmst af lienni, að velja um gott og ilt. »En sá á kvölina,, sem á völina«, þó af unglingsaldri sje, hvað þá æskan. Jeg veit að margur segir, og það meö rjettu, aö nú sje meira gert fyrir æskuna en áður, en mitt á- lit er, að það sje almennt ekki nóg fyrir hana gert. Sjerstaklega finst rnjer skorta margt og mikið í far- slcólum svcitunna. Þar berjast kennararnir víða við vond húsakynni, erfið ferðalög og,. því miður, sumstað- ar við skilningsleysi fólks á því, hve afar erfið aðstað- an er fyrir hið ábyrgðarmikla starf þeirra. Skólatím- inn er of stuttur, námsgreinar of fáar, sem búa börnin raunverulega undir lífsbaráttuna. Leikfimi vantar og verklega kenslu. Mætti bæta dálítið úr því með ung- linganámskeiöum. Of lítið er líka gert til þess, að góð- ar minningar tali máli þess liðna. Af þeirri ástæðu og mörgum fleirum hrynur svo margt til grunna. Eitt af því, sem þarf að veröa almennt, eru skóla- ferðalög barna og unglinga. Þau hafa meira að þýða en margan grunar, bæði fjelagslega og menningarlega. Þau færa æskunni, ef vel er á haldið, hreina, saklausa gleði og góða,, raunverulega fræðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.