Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 37

Hlín - 01.01.1935, Page 37
Hlin 35 jafnan að hafa þetta bak við eyrað og temja þeim þeg- ar frá byrjun hagsýni, nýtni, sparnað og iðni. Annar mikilvægur þáttur í uppeldi stúlkna er kensla í matreiðslu, hirðing og umgengni húsa, sem nauðsyn er að efla mjög frá því sem er, og taka upp kenslu í þessum greinum í öllum barnaskólum í kaupstöðum og kauptúnum og heimavistarskólum í sveitum. Auk þess sem áhersla er lögð á hagnýtan tilgang með handavinnu stúlkna, ber kenslunni að miða að almennum andlegum þroska þeirra, efla með því sjálf- stæði í hugsun og framkvæmd og auka fegurðartil- finningþeirraogsmekkvísi. En til þess að þessu marki verði náð, er nauðsynlegt að haga kenslunni, vali efn- is, aðferða og verkefna, í sem fyistu samræmi við andlegan þroska hvers nemanda á hverju stigi náms- ins. Til þess að handavinnukensla í skólum vorum kom- ist í gott horf, er nauðsynlegt að við skóla sje sú kensla aðallega í höndum og undir umsjá kennara, sem hlotið hafa góða sjermentun í þessum greinum. Til þess að fullnægja .námsþörf þeirra kennaraefna, er ætla að gera kenslu í handavinnu að sjergrein sinni, er því nauðsynlegt að stofnuð verðf í sambandi við Kennaraskólann sjerstök deild, er veiti þessa sjer- mentun.* Við sjernámið verður að sjálfsögðu að leggja megináherslu á verklega námið og teikningu, sem er nauðsynleg hjálpargrein alls verklegs náms. * Æskilegt væri líka að þar fengist árleg framhaldsfræðsla 1 hagnýtri skólahandavinnu fyrir starfandi kennara, konur og karla. Ritstj. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.